Filippseyjar

Neyðarráðstefna á Íslandi vegna mannréttindabrota á Filippseyjum
Tveggja daga neyðarráðstefna verður haldin hér á landi dagana 20. til 22. september þar sem kastljósinu verður beint að mannréttindabrotum stjórnvalda á Filippseyjum.

Duterte blótar Íslendingum í sand og ösku og vonar að þjóðin frjósi í hel
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, sparaði ekki stóru orðin um Ísland og Íslendinga í ræðu sem hann hélt í gær í Quezon-borg á Filippseyjum. Gagnrýndi hann stefnu Íslands hvað varðar þungunarrof harkalega. Kallaði hann Íslendinga drullusokka og fábjána, auk þess sem að hann sagðist vona að þjóðin frjósi í hel.

Beinbrunasóttarfaraldur á Filippseyjum
Það sem af er ári hafa 622 látist úr beinbrunasótt í Filippseyjum.

Átta létust og 60 slösuðust í skjálftunum á Filippseyjum
Mannskæð skjálftahrina reið yfir Filippseyjar í nótt.

Vilja að Íslendingar ættleiði filippseyska eiturlyfjafíkla
"Við, undirritaðir íbúar Filippseyja, kunnum að meta áhyggjur ykkar af mannréttindum eiturlyfjafíkla, eiturlyfjasala og eiturlyfjagengja á Filippseyjum. Samúð ykkar með þeim er lofsverð,“ svona hefst áskorun á hendur Íslendinga og íslenskra stjórnvalda frá íbúum Filippseyja á undirskriftalistasíðunni change.org.

Mannréttindabrot og fríverslunarsamningur fari ekki saman
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir að íslensk stjórnvöld hafi átt að bíða með að fullgilda fríverslunarsamning við Filippseyjar þar til ástandið í mannréttindamálum batnaði.

Segir ályktunina skorta víðtækan stuðning
Í gær funduðu stuðningsmenn Duterte, forseta á Filippseyjum, með Birgi Þórarinssyni, þingmanni Miðflokksins. Fundurinn fór fram í skrifstofuhúsnæði Alþingis en auk Birgis voru þar á bilinu 20 til 30 Filippseyingar á öllum aldri.

Ósýnilega ógnin
Íslensk stjórnvöld eiga hrós skilið fyrir ályktun sína um Filippseyjar.

„Viðskiptahagsmunir Íslendinga við Filippseyinga eru sáralitlir og hverfandi“
Prófessor í stjórnmálafræði telur að Íslendingar þurfi ekki að hafa áhyggjur af deilu Íslands og Filippseyja.

Filippseyingar á Íslandi óttast afleiðingar ályktunar Íslendinga
Margir viðmælendanna við vildu hvorki koma fram undir nafni né á mynd af ótta við afleiðingar í ættlandinu.

Duterte íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, Filippseyjaforseti, segist nú íhuga það af alvöru að slíta stjórnmálasambandi Filippseyja við Ísland.

Þingmaður segir Íslendinga „drepa“ fleiri með þungunarrofi en fíkniefnastríðið
Filippseyskum stjórnvöldum er enn ekki runnin reiðin eftir að mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti tillögu Íslands um að fíkniefnastríðið þar skyldi rannsakað.

Davíð segir Guðlaug Þór slá skjaldborg um filippeyska fíkniefnasala
Tilefni skrifa Davíðs Oddssonar er nýsamþykkt tillaga Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum.

Ýjar að því að Filippseyingar ættu að draga sig úr Mannréttindaráðinu vegna Íslands
Teodoro Locsin utanríkisráðherra Filippseyja segir að stjórnvöld þar muni ekki leyfa Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna að rannsaka stríðið gegn fíkniefnum.

Duterte segir íslensku þjóðina bara borða ís
Hann sagði enn fremur að Íslendingar skilji ekki þau félagslegu, efnahagslegu og pólitísku vandamál sem ríkið glími við.

Mannréttindavaktin fagnar hugrekki Íslands
Sérfræðingur í málefnum Filippseyja hjá Mannréttindavaktinni segir ályktun Íslands aðeins fyrsta skrefið í að draga filippseysk stjórnvöld til ábyrgðar.

Blæs á gagnrýni frá Filippseyjum og segir mannréttindaráð engan spjallklúbb
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýnir að lönd sem viðhafa sömu gildi og Íslendingar hafi ekki beitt sér fyrir eða kosið með ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum.

Tillaga Íslands samþykkt og Filippseyingar bregðast illa við
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum með átján atkvæðum gegn fimmtán.

Bein útsending: Atkvæðagreiðsla í mannréttindaráðinu um tillögu Íslands
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna mun fyrir hádegi greiða atkvæði um tillögu Íslands vegna mannréttindaástandsins á Filippseyjum.

Ummælin til marks um slæma samvisku
Málflutningur utanríkisráðherra Filippseyja er ekki svaraverður. Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í samtali við Fréttablaðið.

Segir Íslendinga handbendi eiturlyfjabaróna
Fari svo að tillaga, sem gerir Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna að rannsaka fíkniefnastríð Filippseyjaforseta, verði samþykkt munu allir sem að henni standa fá veglega bónusgreiðslu frá eiturlyfjahringjum.

Vísar ásökunum um hræsni til föðurhúsanna
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra vísar ásökunum sendiherra Filippseyja um hræsni Íslendinga í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna til föðurhúsanna.

Kókaín flýtur á land á Filippseyjum
Undanfarna mánuði hafa kókaínkubbar, sem áætlað er að séu mörg hundruð milljón króna virði, flotið á land við austurströnd Filippseyj

Aftökur án dóms og laga tíðar á Filippseyjum
Mannréttindasamtök hvetja mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna að samþykkja tillögu um að rannsaka fíkniefnastríðið á Filippseyjum.

Duterte hótar andstæðingum sínum fangelsi
Ásakanir hafa verið á lofti um að Durterte Filippseyjaforseti hafi brotið á stjórnarskrá landsins. Hann manar andstæðinga sína til að kæra sig fyrir embættisbrot því hann muni fangelsa þá.

Duterte styrkir stöðu sína
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vann sigur í kosningum sem fram fóru í síðustu viku.

Segir Ísland sanna að smáríki geta verið leiðtogar á heimsvísu
Framkvæmdastjóri Mannréttindavaktarinnar í Genf segir að þrátt fyrir smæð sína sé Ísland leiðandi ríki á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna. Hann vonast til að Ísland beiti sér fyrir umbótum sem kalli á meira mannréttindareftirlit með sjálfum meðlimum ráðsins.

Hótar Kanada stríði vegna rusls
Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, hefur hótað því að lýsa yfir stríði gegn Kanada sæki yfirvöld þar í landi ekki rusl sem kanadískt fyrirtæki sendi til Filippseyja fyrir nokkrum árum.

Öflugir jarðskjálftar á Filippseyjum
Jarðskjálfti sem mældist 6,3 stig reið yfir Filippseyjar í nótt en í gær reið skjálfti upp á 6,1 stig yfir norðurhluta landsins þar sem ellefu fórust.

Fimm látnir í jarðskjálfta á Filippseyjum
Óttast er að tala látinna gæti hækkað.