Sundlaugar og baðlón

Fréttamynd

Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu

Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag.

Innlent
Fréttamynd

Borgin mátti setja upp verk eftir Erró

Erfingjar arkitektsins sem teiknaði Breiðholtslaug hafa höfðað mál vegna tengibyggingar milli laugarinnar og húss World Class. Telja vegið að höfundarrétti föður síns. Stefndu borginni einnig vegna verks eftir Erró.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldsund um helgar

Leikarinn Ólafur Egill Egilsson skrifaði formlegt bréf til Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í byrjun árs, þar sem hann óskaði eftir að opnunartími sundlauga yrði lengdur um helgar.

Lífið
Fréttamynd

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Innlent
Fréttamynd

Færri stakir miðar í sund

Sala á stökum miðum í sundlaugar Reykjavíkurborgar dróst saman um 18 prósent fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra.

Innlent
Fréttamynd

Má ekki fara í sund

Sigurður Ingi Þórðarson, oft þekktur sem Siggi hakkari, mun ekki sjást í Versalalaug í bráð.

Innlent
Fréttamynd

Vill lengri opnun sundstaða

Tillagan kom fram við umræður um skýrslu stýrihóps um lýðheilsu og heilsueflingu barna og unglinga í leik- og grunnskólum og frístundastarfi.

Innlent