Hælisleitendur

Segir „klikkað“ að frumvarp um útlendinga sé forgangsmál á þessum tímum
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir „klikkað“ að ríkisstjórnin telji frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur til breytinga á lögum um útlendinga til forgangsmáls á tímum sem þessum.

Framtíð Icelandair á bláþræði og aðgerðir stjórnvalda í Víglínunni
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir hundruð milljaðra aðgerðir stjórnvalda þrengja að ríkissjóði í framtíðinni. Hann ræðir framtíð Icelandair og aðgerðapakka stjórnvalda í Víglínunni ásamt Helgu Völu Helgadóttur formanni velferðarnefndar sem einnig gagnrýnir frumvarp um útlendinga harðlega,

Ræddu útlendingamál fram yfir miðnætti
Ekki tókst að ljúka fyrstu umræðu um hið umdeilda frumvarp dómsmálaráðherra um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra

Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp
Mikið var um atkvæðagreiðslur á Alþingi í dag. En síðdegis hófust umræður um frumvarp með nýjustu efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þingforseti freistar þess að ljúka umræðum um umdeilt útlendingafrumvarp

Frumvarp um útlendinga umdeilt innan ríkisstjórnarinnar
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra mælti fyrir frumvarpi um breytingar á nýlegum útlendingalögum á Alþingi í gær. Þingflokkur vinstri grænna setur fyrirvara við frumvarpið og styður ekki aukna sjálfvirkni í afgreiðslu mála.

FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ
Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni.

Breytingar vegna kórónuveiru gætu haft áhrif á 225 hælisleitendur
Um 225 hælisleitendur gætu orðið fyrir áhrifum af breyttu mati Útlendingastofnunar á því hvort mál einstaklinganna eigi að taka til efnismeðferðar vegna aðstæðnanna sem skapast hafa vegna kórónuveirufaraldursins.

Landsréttur staðfestir dóm yfir tveimur föngum fyrir „sérstaklega hættulega“ líkamsárás
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir tveimur föngum á Litla-Hrauni fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Þá var annar maðurinn einnig sakfelldur fyrir að hafa kastað stól í fangavörð og hrækt í andlit hans.

Grípa til ráðstafana vegna stöðu hælisleitenda sem bíða brottvísunar
Útlendingastofnun hefur ákveðið að breyta mati sínu á þeim aðstæðum sem geta leitt til þess að svokölluð Dyflinnarmál og verndarmál verði tekin til efnismeðferðar hér á landi.

Mikilvægi tengsla og trausts
Faraldurinn sem nú geisar um heim allan hefur fengið mörg okkar til þess að líta inn á við og velta fyrir okkur því sem raunverulega skiptir máli í okkar eigin lífi.

Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu?
Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð.

Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið
Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram.

Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun
Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar.

Leiðrétta Semu og segja brottvísun á áætlun þrátt fyrir frestun
Upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar segir ekki rétt að frestun brottvísunar írakskrar barnafjölskyldu til Grikklands sé tilkomin vegna þess að grísk stjórnvöld geti ekki tekið á móti þeim vegna aðstæðna.

Segir brottvísun aftur frestað en nú vegna Grikkja
Grikkir segjast ekki geta tekið á móti stjórnvöldum.

„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“
Kári semur harmaljóð um brottvísanir flóttafólks

Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað
Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi.

Frjálshyggjustefna í útlendingamálum
Ég var einu sinni frjálshyggjumaður. Það byrjaði með ferð til kommúnistaríkisins Kína þar sem ég fékk að sjá heim sem ég vildi ekki búa í.

Viljum við bjarga barni?
"Mig dreymir um að lifa eins og annað fólk. Að börnin okkar fái að ganga í skóla. Við flúðum heimili okkar og stefndum lífi okkar í hættu til að eiga von um framtíð og að börnin okkar gætu lært,“ sagði Toulin Jindi fréttamanni Kveiks þegar þátturinn rannsakaði aðstæður flóttafólks í Grikklandi.

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur
Enn reyni ég að ná sambandi við ykkur og nú í gegnum fjölmiðla þar sem tölvupóstar mínir, Facebook-skilaboð og símhringingar til ykkar hafa ekki fangað athygli ykkar enn. Erindi mitt við ykkur varðar manneskjur. Bæði börn og fullorðið fólk.

Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur
Enn reyni ég að ná sambandi við ykkur og nú í gegnum fjölmiðla þar sem tölvupóstar mínir, Facebook-skilaboð og símhringingar til ykkar hafa ekki fangað athygli ykkar enn. Erindi mitt við ykkur varðar manneskjur. Bæði börn og fullorðið fólk.

Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða.

Stjórnvöld hverfi frá „kerfislægri ómennsku við flóttafólk“
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir beindi spjótum sínum að stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum á Alþingi í dag.

Rauk á dyr vegna svara dómsmálaráðherra um útlendingamál
Helgi Hrafn yfirgaf þingsalinn áður en Áslaug Arna hafði lokið við síðara andsvar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.

Brottvísun Maní frestað
Brottvísun íranska trans piltsins Maní Shahidi og fjölskyldu hans hefur verið frestað þar til niðurstaða er komin í endurupptöku á máli þeirra.

Fimm fjölskyldur bíða þess að verða endursendar til Grikklands
Rauði krossinn fordæmir alfarið endursendingar á fólki til Grikklands.

Til háborinnar skammar að svipta börnin öryggi og hamingju
Til stendur að endursenda á næstunni fjögur flóttabörn og unga foreldra þeirra til Grikklands. Börnin eru öll yngri en níu ára og í Grikklandi bíða þeirra ömurlegar aðstæður í flóttamannabúðum.

Ráðherra segist ekki hafa heimild til að grípa inn í hælismál
Dómsmálaráðherra nefnir ekki Shahidi-fjölskylduna írönsku í Facebook-færslu þar sem hún færir rök gegn því að stjórnmálamenn hafi afskipti af veitingu alþjóðlegrar verndar.

Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran
Staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar segir að horft sé til Flóttamannastofnunarinnar varðandi réttindi hinsegin fólks. Þá segir hann að Útlendingastofnun myndi ekki senda transbarn til Íran.

Segja foreldra Maní hafa afþakkað að viðtal væri tekið við drenginn
Útlendingastofnun segir að framburður foreldra hafi legið til grundvallar ákvörðun stofnunarinnar í máli hins íranska Manís sem hafnað hefur verið um alþjóðlega vernd hér á landi. Foreldrar hans hafi afþakkað boð Útlendingastofnunar um að viðtal væri tekið við barnið.