Sænski boltinn Kolbeinn að semja við Gautaborg Hinn fjölhæfi Kolbeinn Þórðarson er við það að semja við sænska efstu deildarfélagið Gautaborg. Fótbolti 15.8.2023 23:01 Túfa og lærisveinar hans í Öster töpuðu dýrmætum stigum Öster töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni í sænsku 1. deildinni í dag þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Gefle á heimavelli. Adam Bergmark Wiberg jafnaði fyrir Öster á 94. mínútu en Gefle tóku forystuna á ný á 96. mínútu. Fótbolti 12.8.2023 14:57 Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30 Arnór Ingvi skoraði tvö og Guðmundur Baldvin þreytti frumraun í stórsigri Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.8.2023 18:55 Hákon og Sveinn Aron höfðu betur í Íslendingaslag í Svíþjóð Íslendingalið Elfsborg styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Sirius. Fótbolti 6.8.2023 17:01 KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Sport 2.8.2023 20:01 Telja 740 fermetra lykil að sigri Valgeirs og félaga Færeysku meistararnir í KÍ frá Klaksvík freista þess að halda sögulegu Evrópuævintýri sínu áfram með sigri gegn Svíþjóðarmeisturum Häcken í dag, í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2.8.2023 09:30 Guðmundur Baldvin til Mjällby Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun. Fótbolti 31.7.2023 10:00 Mark Arnórs Ingva dugði skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði mark Norrköping þegar liðið beið lægri hlut, 2-1, gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 30.7.2023 15:20 Valgeir Lundal spilaði allan leikinn í grátlegu tapi Valgeir Lundal Friðriksson var í byrjunarliðinu þegar Häcken mætti Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lundal spilaði allan leikinn. Värnamo vann leikinn 1-0 en Simon Thern skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sport 22.7.2023 17:36 Sjáðu markið: Sveinn Aron á skotskónum þegar Elfsborg jók forystu sína Elfsborg jók forystu sína í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Djurgården. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fjórða mark Elfsborg og Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina milli stanganna. Fótbolti 22.7.2023 15:16 Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09 Arnór bætti upp fyrir vítaklúður með tveimur mörkum Arnór Ingvi Traustason skoraði bæði mörk Norrköping er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.7.2023 17:27 Elfsborg áfram á toppnum eftir jafntefli við Gautaborg Elfsborg er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni, en naumlega þó, eftir 1-1 jafntefli gegn Gautaborg í dag. Fótbolti 16.7.2023 15:28 Valgeir og félagar á toppinn eftir dramatískan sigur Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken unnu dramatískan 4-2 sigur er liðið tók á móti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.7.2023 17:54 Þjálfari Sirius notaði áhugaverða aðferð til að koma skilaboðum til Óla Vals Óli Valur Ómarsson leikur með Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þjálfari liðsins nýtti sér nokkuð frumlega aðferð til að koma skilaboðum inn á völlinn til Óla Vals í síðasta leik. Fótbolti 11.7.2023 10:30 Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fótbolti 9.7.2023 18:15 Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. Fótbolti 9.7.2023 15:16 Mark Hlínar dugði ekki til sigurs Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli. Fótbolti 8.7.2023 15:01 Hraktist í burtu eftir erjur við stuðningsmenn liðsins Sænski markvörðurinn Hedvid Lindahl, sem hefur leikið nærri 200 landsleiki fyrir Svíþjóð, hefur rift samningi sínum við Djurgården í kjölfar deilna við stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 4.7.2023 11:31 Íslensk mörk í sigrum í sænska og norska boltanum Þeir Sveinn Aron Guðjohnsen og Ari Leifsson voru báðir á skotskónum er lið þeirra unnu sigra í sænska og norska boltanum í kvöld. Sveinn Aron skoraði fyrra mark Elfsborg í 2-0 sigri gegn Hammarby og Ari skoraði ein mark Strömsgodset í 1-0 sigri gegn Stabæk. Fótbolti 3.7.2023 19:21 Arnór Ingvi skoraði á móti Valgeiri Arnór Ingvi Traustason skoraði annað marka Norrköping þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 2.7.2023 15:30 Guðrún hetjan þegar Rosengård vann Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði sigurmark Rosengård þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.7.2023 15:17 Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Fótbolti 28.6.2023 09:00 Arnór búinn að skrifa undir hjá Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Blackburn í ensku Championship deildinni. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 21.6.2023 20:24 Guðrún skoraði í stórsigri Rosengård Rosengård vann 5-2 sigur á IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í dag en íslenska landsliðskonan og varnarjaxlinn Guðrún Arnardóttir kom sínu liði í 3-1 á 59. mínútu. Fótbolti 19.6.2023 18:55 Kristianstad fikrar sig nær Meistaradeildarsæti Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur unnu góðan 3-1 sigur á Vaxjo í sænsku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Þegar deildin er hálfnuð er Kristianstad í 4. sæti, einu stigi á eftir Pitea, en þrjú efstu sætin veita keppnisrétt í umspili Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.6.2023 19:04 Guðrún Arnardóttir hélt hreinu í stórsigri Rosengård Guðrún Arnardóttir, landsliðskona Íslands, stóð í hjarta varnarinnar í liði Rosengård sem vann stórsigur á Kalmar í Damallsvenskan, efstu deild í Svíþjóð. Fótbolti 14.6.2023 18:24 Leikmaður Malmö fékk dóm fyrir ölvunarakstur Leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Malmö hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Fótbolti 14.6.2023 17:00 Sjáðu markið: Afmælisbarnið Hlín áfram á skotskónum Hlín Eiríksdóttir hélt upp á 23 ára afmæli sitt með því að skorað annað mark Kristianstad í 2-0 útisigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var hennar þriðja mark í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 12.6.2023 19:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 39 ›
Kolbeinn að semja við Gautaborg Hinn fjölhæfi Kolbeinn Þórðarson er við það að semja við sænska efstu deildarfélagið Gautaborg. Fótbolti 15.8.2023 23:01
Túfa og lærisveinar hans í Öster töpuðu dýrmætum stigum Öster töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni í sænsku 1. deildinni í dag þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Gefle á heimavelli. Adam Bergmark Wiberg jafnaði fyrir Öster á 94. mínútu en Gefle tóku forystuna á ný á 96. mínútu. Fótbolti 12.8.2023 14:57
Andri Fannar genginn til liðs við Elfsborg Knattspyrnumaðurinn Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir sænska liðsins Elfsborg. Andri kemur til liðsins á láni frá Bologna á Ítalíu. Fótbolti 10.8.2023 17:30
Arnór Ingvi skoraði tvö og Guðmundur Baldvin þreytti frumraun í stórsigri Fjórir Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.8.2023 18:55
Hákon og Sveinn Aron höfðu betur í Íslendingaslag í Svíþjóð Íslendingalið Elfsborg styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Sirius. Fótbolti 6.8.2023 17:01
KÍ Klaksvík áfram eftir að hafa unnið Häcken í vítaspyrnukeppni KÍ Klaksvík tryggði sér farseðilinn í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Klaksvík mætir Molde í næstu umferð. Sport 2.8.2023 20:01
Telja 740 fermetra lykil að sigri Valgeirs og félaga Færeysku meistararnir í KÍ frá Klaksvík freista þess að halda sögulegu Evrópuævintýri sínu áfram með sigri gegn Svíþjóðarmeisturum Häcken í dag, í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 2.8.2023 09:30
Guðmundur Baldvin til Mjällby Fótboltamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason er genginn í raðir sænska félagsins Mjällby frá Stjörnunni. Mjällby staðfesti félagaskiptin í morgun. Fótbolti 31.7.2023 10:00
Mark Arnórs Ingva dugði skammt Arnór Ingvi Traustason skoraði mark Norrköping þegar liðið beið lægri hlut, 2-1, gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 30.7.2023 15:20
Valgeir Lundal spilaði allan leikinn í grátlegu tapi Valgeir Lundal Friðriksson var í byrjunarliðinu þegar Häcken mætti Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lundal spilaði allan leikinn. Värnamo vann leikinn 1-0 en Simon Thern skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sport 22.7.2023 17:36
Sjáðu markið: Sveinn Aron á skotskónum þegar Elfsborg jók forystu sína Elfsborg jók forystu sína í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 4-0 útisigri á Djurgården. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fjórða mark Elfsborg og Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina milli stanganna. Fótbolti 22.7.2023 15:16
Íslendingar í aðalhlutverki þegar Norrköping kynnti Ísak Andra til leiks með frábæru myndbandi IFK Norrköping hefur staðfest Ísak Andra Sigurgeirsson sem nýjan leikmann félagsins. Í kynningarmyndbandi liðsins á Twitteru er Ísland og Íslendingar í aðalhlutverki. Fótbolti 18.7.2023 19:09
Arnór bætti upp fyrir vítaklúður með tveimur mörkum Arnór Ingvi Traustason skoraði bæði mörk Norrköping er liðið vann góðan 2-1 útisigur gegn Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.7.2023 17:27
Elfsborg áfram á toppnum eftir jafntefli við Gautaborg Elfsborg er áfram á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni, en naumlega þó, eftir 1-1 jafntefli gegn Gautaborg í dag. Fótbolti 16.7.2023 15:28
Valgeir og félagar á toppinn eftir dramatískan sigur Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken unnu dramatískan 4-2 sigur er liðið tók á móti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 15.7.2023 17:54
Þjálfari Sirius notaði áhugaverða aðferð til að koma skilaboðum til Óla Vals Óli Valur Ómarsson leikur með Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þjálfari liðsins nýtti sér nokkuð frumlega aðferð til að koma skilaboðum inn á völlinn til Óla Vals í síðasta leik. Fótbolti 11.7.2023 10:30
Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fótbolti 9.7.2023 18:15
Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. Fótbolti 9.7.2023 15:16
Mark Hlínar dugði ekki til sigurs Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Uppsala á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá lék Valgeir Lunddal Friðriksson allan leikinn með Häcken þegar liðið vann AIK á útivelli. Fótbolti 8.7.2023 15:01
Hraktist í burtu eftir erjur við stuðningsmenn liðsins Sænski markvörðurinn Hedvid Lindahl, sem hefur leikið nærri 200 landsleiki fyrir Svíþjóð, hefur rift samningi sínum við Djurgården í kjölfar deilna við stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 4.7.2023 11:31
Íslensk mörk í sigrum í sænska og norska boltanum Þeir Sveinn Aron Guðjohnsen og Ari Leifsson voru báðir á skotskónum er lið þeirra unnu sigra í sænska og norska boltanum í kvöld. Sveinn Aron skoraði fyrra mark Elfsborg í 2-0 sigri gegn Hammarby og Ari skoraði ein mark Strömsgodset í 1-0 sigri gegn Stabæk. Fótbolti 3.7.2023 19:21
Arnór Ingvi skoraði á móti Valgeiri Arnór Ingvi Traustason skoraði annað marka Norrköping þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 2.7.2023 15:30
Guðrún hetjan þegar Rosengård vann Guðrún Arnardóttir, landsliðskona í fótbolta, skoraði sigurmark Rosengård þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.7.2023 15:17
Umboðsmaður sagður sækjast eftir typpamyndum af skjólstæðingum sínum Umboðsmaður knattspyrnumanna í Svíþjóð hefur komið sér í fréttirnar og ekki af góðri ástæðu. Fótbolti 28.6.2023 09:00
Arnór búinn að skrifa undir hjá Blackburn Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Blackburn í ensku Championship deildinni. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið. Enski boltinn 21.6.2023 20:24
Guðrún skoraði í stórsigri Rosengård Rosengård vann 5-2 sigur á IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í dag en íslenska landsliðskonan og varnarjaxlinn Guðrún Arnardóttir kom sínu liði í 3-1 á 59. mínútu. Fótbolti 19.6.2023 18:55
Kristianstad fikrar sig nær Meistaradeildarsæti Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur unnu góðan 3-1 sigur á Vaxjo í sænsku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Þegar deildin er hálfnuð er Kristianstad í 4. sæti, einu stigi á eftir Pitea, en þrjú efstu sætin veita keppnisrétt í umspili Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 15.6.2023 19:04
Guðrún Arnardóttir hélt hreinu í stórsigri Rosengård Guðrún Arnardóttir, landsliðskona Íslands, stóð í hjarta varnarinnar í liði Rosengård sem vann stórsigur á Kalmar í Damallsvenskan, efstu deild í Svíþjóð. Fótbolti 14.6.2023 18:24
Leikmaður Malmö fékk dóm fyrir ölvunarakstur Leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Malmö hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Fótbolti 14.6.2023 17:00
Sjáðu markið: Afmælisbarnið Hlín áfram á skotskónum Hlín Eiríksdóttir hélt upp á 23 ára afmæli sitt með því að skorað annað mark Kristianstad í 2-0 útisigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var hennar þriðja mark í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 12.6.2023 19:00