Hafnabolti

Fréttamynd

Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar

Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara.

Sport
Fréttamynd

Þak leik­vangsins rifnaði í tætlur

Leikvangur hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays varð fellibylnum Milton að bráð í nótt og á fjölda myndbanda má sjá hve sundurtætt þak leikvangsins er orðið.

Sport
Fréttamynd

Spilaði með báðum liðum í sama leiknum

Hafnaboltamaðurinn Danny Jansen skrifaði nýjan kafla í sögu bandaríska hafnaboltans á mánudagskvöldið. Toronto Blue Jays og Boston Red Sox mættust þá í MLB deildinni en Jansen spilaði með báðum liðum í leiknum.

Sport
Fréttamynd

Falska söng­konan á leið í með­ferð

Ingrid Andress, kántrísöngkonan sem flutti Bandaríska þjóðsönginn fyrir stjörnuleik bandarísku hafnaboltadeildarinnar í Texas í gær og hlaut vægast sagt dræmar undirtektir, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hún segist ætla í meðferð eftir atburði gærdagsins. 

Lífið
Fréttamynd

Kýldi í vegg og handarbrotnaði

Hafnaboltakappinn Colten Brewer lét reiði sína bitna á vegg í leik með Chicago Cubs um helgina. Hann spilar ekki með liðinu á næstunni.

Sport
Fréttamynd

Dæmdur í lífs­tíðar­bann: Veðjaði meðal annars á eigin leiki

Hafnaboltakappinn Tucupita Marcano mun ekki spila í MLB-deildinni í hafnabolta svo lengi sem hann lifir en hann var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að veðja á hundruði leikja á meðan hann spilaði í deildinni. Veðjaði hann meðal annars leiki Pittsburgh Pirates þegar hann spilaði með liðinu á síðustu leiktíð.

Sport