
Körfuboltakvöld

Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“
KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið.

Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga
Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið.

Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum
KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar.

Í beinni í dag: Dominos Körfuboltakvöld og bikarslagur í háskólabæ
Tvær beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld.

Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“
Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum.

Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum
Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum.

Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“
Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt.

Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit
Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina.

Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“
Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar.

Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“
Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember.

Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag.

„Hef aldrei séð leikmann gera neitt svona á móti Hlyni
Barátta Dominykas Milka og Hlyns Bæringssonar í leik Keflavíkur og Stjörnunnar var athyglisverð í meira lagi.

„Boltinn er í höndunum á Pavel og þar á hann að vera“
Pavel Ermolinskij og Austin Magnus Bracey náðu vel saman í sigri Vals á Tindastóli á Sauðárkróki.

„Það sem er í gangi hjá Grindavík er á mörkum þess að vera sorglegt“
Grindavík hefur tapað fimm leikjum í röð í Domino's deild karla og ástandið hefur oftast verið betra á þeim bænum.

Domino's Körfuboltakvöld: Valskonur unnu toppslaginn
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir 17. umferð Domino's deildar kvenna.

Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót.

„Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“
Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999.

Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn
Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi.

Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum
Körfuboltinn verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport í kvöld.

Í minningu Ölla
Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld.

Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu
Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör.

Körfuboltakvöld: Er Fjölnir fallinn?
Ýmis málefni voru rædd í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.

Í beinni í dag: Körfuboltaveisla og golf
Sex beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld.

„Óli Óla er klárlega sá sem hefur valdið mestum vonbrigðum“
Farið var um víðan völl í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi.

Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg
Rætt var um hressileg leikhlé þjálfara Tindastóls í Domino's Körfuboltakvöldi í gær.

„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“
Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið.

Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna gerð upp | Myndband
Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi gerðu upp fjórtándu umferð Dominos-deildar kvenna í þætti kvöldsins.

Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti
Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld.

Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn
Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld.

Domino's Körfuboltakvöld: Kristinn uppskorið eins og hann hefur sáð
Njarðvík er eitt heitasta lið landsins um þessar mundir.