Körfuboltakvöld

Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“
Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum.

„Það besta sem gat komið fyrir Keflavík“
Keflvíkingar fengu fimm rétta í útlendingalottóinu fyrir tímabilið.

„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni.

„Pavel er eins og Rambó“
Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla.

„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“
Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel.

Í beinni í dag: Tekst Grindavík að vinna sinn fyrsta leik?
Það er sannkölluð körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Taplausir Keflvíkingar mæta í Garðbæinn og Grindavík getur náð í sinn fyrsta sigur.

Í beinni í dag: Ítalski boltinn | Nóg um að vera í vikunni
Rólegur mánudagur framundan en ekki örvænta, Meistaradeild Evrópu snýr aftur í vikunni.

Hermann ekki viss um að Valur viti hvernig þeir eigi að nota Pavel
Þurfa Grindvíkingar að hafa áhyggjur? Eiga KR konur möguleika gegn Val? Hvort gerist á undan, tapar karlalið KR leik eða vinnur Þór Akureyri leik? Allt þetta og meira til var rætt í Körfuboltakvöldi.

Körfuboltakvöld: Simmons besti sóknarmaður deildarinnar
Tindastóll stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar í Domino's deild karla. Tindastóll er með þann leikmann sem hefur heillað hvað mest í upphafi tímabils.

Körfuboltakvöld: Á vörn eða sókn að dæma á æfingu?
Ýmis hitamál voru rædd í framlengingu Körfuboltakvölds á föstudag.

Körfuboltakvöld: Mögnuð tölfræði Danielu Morillo
Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson fóru yfir 2.umferð Dominos deildar kvenna í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudag.

Körfuboltakvöld: Eins gott að Valsliðið hlusti á Pavel
Pavel Ermolinskij og félagar í Val eiga verk að vinna.

Körfuboltakvöld: Fannar Skammar sneri aftur með látum
Fannar Ólafsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á Stöð 2 Sport.

Körfuboltakvöld: „Keflavík er Mekka kvennakörfuboltans“
Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík.

Körfuboltakvöld: „Kári fer alltaf með Hauka í úrslit“
Framlengingin var á sínum stað í fyrsta uppgjörsþætti af Domino's Körfuboltakvöldi á föstudag.

Síminn hringdi hjá Bryndísi í miðjum þætti og á línunni var þjálfari Keflavíkur
Upphitunarþáttur Körfuboltakvölds fyrir Dominos-deild kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem spáð var í spilin fyrir komandi leiktíð.

Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Domino's deild kvenna
Upphitunarþáttur fyrir Domino's deild kvenna í körfubolta.

Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: KR verður Íslandsmeistari sjöunda árið í röð
Domino's Körfuboltakvölds spáir KR, Stjörnunni og Tindastól topp þremur sætunum í Dominos-deild karla.

Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni
Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds.

Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni.

Domino's Körfuboltakvöld: Stærstu félagaskiptin
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir stærstu félagaskipti sumarsins.