Grín og gaman

Úrslitaviðureignin í Falsk Off: Frikki Dór og Stefanía Svavars með „einstakan“ dúett
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst á dögunum nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Plötuðu nágranna Kela sem reyndi að hjálpa honum með klósettpappírinn
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Frikki Dór og Jón keppa í því að vera falskir: „Hef ákveðið forskot eftir atvikið á Arnarhóli“
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Fimm mest sjokkerandi áheyrnaprufurnar
Skemmtiþættirnir Britain´s Got Talent eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum en þar má sjá Breta mæti í áheyrnaprufur og sýna listir sínar.

Ófyndnasti vinur Sveppa er að hans mati Eiður Smári
Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, mætti í Brennsluna í morgun á FM957 og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan.

Frábærar íslenskar söngkonur keppa í því að reyna vera sem falskastar
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Ótrúlegustu afrek David Blaine
Árið 1997 kom fram á sjónarsviðið maður að nafni David Blaine sem er í dag þekktasti töframaður heims.

Innlit í uppþvottavél sem er í gangi
Finna má uppþvottavélar á mörgum heimilum og það getur verið þægilegt að fá raftæki til að þrífa leirtauið og sleppa við allt uppvask.

Lineker búinn að finna spaugilegu hliðina á stóra Messi málinu
Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var á leið burt frá Barcelona í síðasta mánuði en nú er hann á auglýsingu fyrir þriðja búning félagsins fyrir komandi leiktíð.

Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð
Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi.

Dansa fyrir lækningu á Duchenne
Ægir Þór, átta ára strákur, og mamma hans hafa dansað við borgarstjóra, forsætisráðherra og fólk um allan heim til að vekja athygli á Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdómnum. Ægir Þór sem er haldinn sjúkdómnum vonast eftir lækningu og að hann komist í langþráða meðferð í útlöndum.

Úrslitaspurningin og svarið minnti á Slumdog Millionaire
Spurningaþátturinn Kviss hóf göngu sína um helgina með frábærri viðureign FH og Breiðabliks.

Börn fara yfir Instagram vikunnar: „Þetta er mjög mjög gömul kona“
Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa verið með þáttinn Tala Saman undanfarnar vikur á Stöð 2.

Sjáðu hvernig Gummi Ben lýsti dýfu sonar síns: „Hefur fengið þetta frá mömmu sinni“
Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, er einn sá allra skemmtilegasti þegar kemur að því að lýsa fótboltaleikjum.

Skagamaður fann fyrir tilviljun gamla gítarinn sinn á haugunum
Skagamaðurinn Bergur Líndal Guðnason varð meira en lítið hissa þegar hann fann fyrir tilviljun gamla gítarinn sinn – sem hann hélt að væri löngu týndur og tröllum gefinn – á endurvinnslustöðinni Gámu á Akranesi í gær.

Svona var Haustpartý Stöðvar 2
Haustpartý Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld.

Steindi bókaði fimm töframenn í þrítugsafmæli Bents sem er ekki hrifinn af töframönnum
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu nýlega með hlaðvarpið Podkastalinn.

Þetta eru höfundar Skaupsins
Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

YouTube-stjarna birtir köfunarmyndband úr Silfru
YouTube-stjarnan Tom Scott birtir reglulega myndbönd á síðu sinni frá ferðalögum hans um heiminn. Hann var á dögunum staddur hér á landi og kafaði í Silfru við Þingvelli.

David Blaine sýndi ríkasta manni heims áhugaverða spilagaldra
Það vakti heimsathygli í gær þegar töframaðurinn David Blaine sveif um fastur við yfir fimmtíu helíumblöðrur.

Hjálmar Örn gaf reglulega frá sér kynlífsstunur í símtali
Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannesson gaf frá sér athyglisverðar stunur í símahrekk í Brennslunni á FM957 í morgun.

David Blaine svífur um loftið með helíumblöðrum
Töframaðurinn David Blaine ætlar sér að svífa um loftið í Arizona í Bandaríkjunum og aðeins fastur við 52 helíumblöðrur.

Stundaði líkamsrækt í sólarhring
Bretinn Chris MD er nokkuð þekkt YouTube-stjarna sem reyndi að stunda allskyns líkamsrækt í heilan sólarhring.

Skaut saklausa konu í hálsinn
Rappararnir Emmsjé Gauti og Arnar Freyr úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur byrjuðu í síðustu viku með hlaðvarpið Podkastalinn.

Ungur Viðar Örn endaði í fangaklefa eftir að hafa keypt vafasama tölvu
Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson mætti í viðtal í Brennslunni á FM957 undir lok síðustu viku og tók þátt í reglulegum lið sem nefnist Yfirheyrslan.

Stólpagrín gert að landsþingum flokkanna í Bandaríkjunum
Augu margra eru nú á stjórnmálum í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna þar í landi í nóvember. Báðir flokkar hafa nú formlega tilnefnt frambjóðendur sína til forseta.

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“
Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“
Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara.

Gerði tilraun með blóð í kringum hákarla
Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti.

Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán
Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal.