Líkamsræktarstöðvar

Fréttamynd

Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð

Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar.

Innlent