Keflavík ÍF „Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Fótbolti 9.7.2023 14:01 „Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49 Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15 Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01 Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00 Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18 Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31 Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 0-1 | Stólarnir með dýrmætan útisigur Keflavík og Tindastóll áttust við í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðin sátu í 7. og 8. sæti deildarinnar og þurftu bæði á sigri að halda til að slíta sig frá botnbaráttunni. Fótbolti 26.6.2023 18:30 „Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16 „Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31 Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00 „Hún var bara spörkuð út úr leiknum“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur eftir að markahæsti leikmaður Vals, Bryndís Arna Níelsdóttir, fór meidd af leikvelli í 1-1 jafntefli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 21.6.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Víti í súginn hjá Val sem tapaði mikilvægum stigum Keflavík og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld í hörku spennandi leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Valskonur misstu þó af mikilvægum stigum í toppbaráttunni, sérstaklega eftir vítaspyrna þeirra fór forgörðum á 82. mínútu. Fótbolti 21.6.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15 „Ekki nægilega góðar til að eiga skilið þrjú stig“ Keflavík vann óvæntan 2-1 sigur á Þrótti í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, þurfti að sætta sig við svekkjandi tap þrátt fyrir að Þróttur hafði yfirhöndina lungann úr leiknum. Íslenski boltinn 12.6.2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur R. - Keflavík 1-2 | Óvæntur sigur gestanna Keflavík vann óvæntan sigur á Þrótti á Avis vellinum í Laugardal í 8. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Keflavík en sigurinn lyftir þeim upp í 7. sæti deildarinnar og eru þær aðeins tveimur stigum frá Þrótti í 3. sæti. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31 Okeke flytur í Ólafssal Körfuknattleiksmaðurinn David Okeke er genginn í raðir Hauka frá Keflavík og mun því spila í Hafnarfirðinum í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2023 14:13 Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30 Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 0-0 | Markalaust í Keflavík Fyrri hálfleikur var frábær skemmtun þar sem bæði lið fengu þó nokkur dauðafæri til að komast yfir og það var með hreinum ólíkindum að það hafi verið markalaust í hálfleik. Gangur leiksins breyttist síðan algjörlega í síðari hálfleik þar sem bæði lið voru í tómum vandræðum með að skapa sér færi. Íslenski boltinn 6.6.2023 17:16 Keflavík vill semja aftur við Milka og Maric Pétur Ingvarsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur, er strax farinn að taka til hendinni í leikmannamálum Keflavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu Keflavíkur við ráðningu þjálfarans er von á fréttum af leikmannamálum félagsins á næstu dögum. Körfubolti 3.6.2023 07:32 „Stefna hátt og spila skemmtilegan körfubolta“ Pétur Ingvarsson, nýráðin þjálfari Keflavíkur, segir að markmið liðsins í vetur verður að spila skemmtilegan körfubolta ásamt því að berjast um alla þá titla sem í boði eru. Körfubolti 3.6.2023 00:32 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 4-1 | Fred frábær þegar Fram komst úr fallsæti Fram hífði sig frá fallsvæði Bestu deildar karla í fótbolta með 4-1 sigri sínum gegn Keflavík í 10. umferð deildarinnar á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 18:30 Pétur kveður Blika og tekur við Keflavík Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Keflavíkur og mun því stýra liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 1.6.2023 19:10 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 39 ›
„Hann leikur þetta bara og fær vítið“ Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. Fótbolti 9.7.2023 14:01
„Ef góður leikmaður vill koma og reyna sig með Keflavík er bara að hafa samband“ „Bara svekkelsi, áttum að vinna þennan leik,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, eftir 3-3 jafntefli sinna manna gegn toppliði Víkings. Íslenski boltinn 8.7.2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur 3-3 | Hansen bjargaði stigi fyrir toppliðið Botnlið Keflavíkur tók á móti toppliði Víkings í 14. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Það var ekki að sjá að þessi lið væru á sitthvorum enda töflunnar í dag og eftir afar dramatískar lokamínútur varð niðurstaðan 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 2-0 | Katrín sökkti Keflavík Breiðablik bar sigurorð á Keflavík í 12. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Leikurinn endaði 2-0 og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir bæði mörkin í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 14:49
Agla skoraði óvart eitt markanna í þrennunni sinni: Sjáðu mörkin úr Bestu Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta kláraðist í gær með fjórum leikjum og við fengum að sjá þrettán mörk í leikjunum. Íslenski boltinn 5.7.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Akureyringar með mikilvægan sigur Þór/KA sótti sterk þrjú stig í annars bragðdaufum leik í Keflavík í 11. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Leiknum lauk með eins mark sigri gestanna, 0-1. Þór/KA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar eftir sigurinn. Fótbolti 4.7.2023 17:15
Hávaxinn Slóvaki til liðs við Keflavík Slóvakinn Marek Dolezaj er genginn til liðs við Keflavík og mun leika með liðinu í Subway-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 4.7.2023 19:01
Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00
Sigurður Ragnar: Erum að vinna í að fá styrkingu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur var að vonum vonsvikinn með 2-0 tap sinna manna gegn KR nú í kvöld. Siggi Raggi viðurkendi að betra liðið hefði sigrað en á sama tíma sagðist hann geta tekið margt jákvætt út úr leiknum í kvöld. Fótbolti 28.6.2023 22:18
Umfjöllun og viðtal: KR - Keflavík 2-0 | KR upp í 5. sæti KR tók á móti botnliði Keflavíkur í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. KR fór með afar sannfærandi 2-0 sigur af hólmi og komst í leiðinni í 5. sæti deildarinnar. Keflavík situr áfram á botninum. Fótbolti 28.6.2023 18:31
Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 0-1 | Stólarnir með dýrmætan útisigur Keflavík og Tindastóll áttust við í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Liðin sátu í 7. og 8. sæti deildarinnar og þurftu bæði á sigri að halda til að slíta sig frá botnbaráttunni. Fótbolti 26.6.2023 18:30
„Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16
„Við ræddum um starfslokasamning við þá“ Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, segir að Keflvíkingar ætli að styrkja hópinn sinn í félagaskiptaglugganum sem opnar á næstu dögum en liðið er strax byrjað að losa sig við leikmenn til að gera pláss fyrir nýja. Fótbolti 23.6.2023 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Allt jafn í fallbaráttuslagnum Keflavík og Fylkir mættust í fallbaráttuslag í 12. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli sem gerir töluvert meira fyrir Fylki á meðan Keflavík er sem fyrr á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:31
Blair-verkefninu lokið í Keflavík Keflavík og Marley Blair hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins. Hann mun því ekki spila meira með Keflavík í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23.6.2023 18:00
„Hún var bara spörkuð út úr leiknum“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sáttur eftir að markahæsti leikmaður Vals, Bryndís Arna Níelsdóttir, fór meidd af leikvelli í 1-1 jafntefli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Fótbolti 21.6.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Víti í súginn hjá Val sem tapaði mikilvægum stigum Keflavík og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld í hörku spennandi leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. Valskonur misstu þó af mikilvægum stigum í toppbaráttunni, sérstaklega eftir vítaspyrna þeirra fór forgörðum á 82. mínútu. Fótbolti 21.6.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 0-1 | Stjarnan á leið í undanúrslit Keflavík tók á móti Stjörnunni í lokaleik 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnukonur unnu síðustu viðureign liðanna 3-0 og unnu aftur í kvöld, þó með minnsta mögulega mun. Íslenski boltinn 16.6.2023 19:15
„Ekki nægilega góðar til að eiga skilið þrjú stig“ Keflavík vann óvæntan 2-1 sigur á Þrótti í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, þurfti að sætta sig við svekkjandi tap þrátt fyrir að Þróttur hafði yfirhöndina lungann úr leiknum. Íslenski boltinn 12.6.2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur R. - Keflavík 1-2 | Óvæntur sigur gestanna Keflavík vann óvæntan sigur á Þrótti á Avis vellinum í Laugardal í 8. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Keflavík en sigurinn lyftir þeim upp í 7. sæti deildarinnar og eru þær aðeins tveimur stigum frá Þrótti í 3. sæti. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31
Okeke flytur í Ólafssal Körfuknattleiksmaðurinn David Okeke er genginn í raðir Hauka frá Keflavík og mun því spila í Hafnarfirðinum í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2023 14:13
Sjáðu öll mörkin úr Bestu: Þriðja sýning Vals og Davíð refsaði Blikum Víkingar verða með fimm stiga forskot á toppi Bestu deildar karla í fótbolta næstu ellefu daga eftir öruggan sigur gegn Fram í gærkvöld. Öll mörkin úr 11. umferð má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 12.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 1-1 | Tvö töpuð stig hjá báðum liðum Keflavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Bæði lið þurftu á sigri að halda og má segja að stig geri lítið fyrir liðin. Íslenski boltinn 11.6.2023 18:30
Jökull: Leikkerfi Keflavíkur kom okkur ekki á óvart Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í 11. umferð Bestu deildar karla. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með að hafa ekki fengið öll þrjú stigin. Sport 11.6.2023 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 0-0 | Markalaust í Keflavík Fyrri hálfleikur var frábær skemmtun þar sem bæði lið fengu þó nokkur dauðafæri til að komast yfir og það var með hreinum ólíkindum að það hafi verið markalaust í hálfleik. Gangur leiksins breyttist síðan algjörlega í síðari hálfleik þar sem bæði lið voru í tómum vandræðum með að skapa sér færi. Íslenski boltinn 6.6.2023 17:16
Keflavík vill semja aftur við Milka og Maric Pétur Ingvarsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur, er strax farinn að taka til hendinni í leikmannamálum Keflavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu Keflavíkur við ráðningu þjálfarans er von á fréttum af leikmannamálum félagsins á næstu dögum. Körfubolti 3.6.2023 07:32
„Stefna hátt og spila skemmtilegan körfubolta“ Pétur Ingvarsson, nýráðin þjálfari Keflavíkur, segir að markmið liðsins í vetur verður að spila skemmtilegan körfubolta ásamt því að berjast um alla þá titla sem í boði eru. Körfubolti 3.6.2023 00:32
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 4-1 | Fred frábær þegar Fram komst úr fallsæti Fram hífði sig frá fallsvæði Bestu deildar karla í fótbolta með 4-1 sigri sínum gegn Keflavík í 10. umferð deildarinnar á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 18:30
Pétur kveður Blika og tekur við Keflavík Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Keflavíkur og mun því stýra liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 1.6.2023 19:10