Keflavík ÍF

Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild
Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag.

„Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“
Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna.

Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap
Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar.

Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 1-1 | Jafnt í fallslagnum á Króknum
Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Tindastól í fyrsta leiknum eftir að Jonathan Glenn var látinn fara sem þjálfari liðsins. Áfram munar þremur stigum á liðunum í Bestu deild kvenna.

Glenn rekinn frá Keflavík
Botnlið Bestu deildar kvenna, Keflavík, hefur sagt þjálfaranum Jonathan Glenn upp störfum.

Keflavík í vandræðum: „Þetta er ekkert nema hausinn, það vantar einhverja trú“
„Þetta er óskiljanlegt, að fá á sig fjögur mörk, í seinni hálfleik,“ sagði Helena Ólafsdóttir um 3-4 tap Keflavíkur gegn FH þar sem heimakonur komust þremur mörkum yfir í fyrri hálfleik en hrundu gjörsamlega í seinni hálfleik.

Sjáðu mörkin úr ótrúlegri endurkomu FH í Keflavík og öll hin úr Bestu deild kvenna
Ekki vantaði mörkin þegar 17. umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær. Alls voru sautján mörk skoruð í þremur leikjum.

Uppgjörið: Keflavík - FH 3-4 | Stórkostleg endurkoma hjá FH-liðinu gegn lánlausum Keflvíkingum
Keflavík kastaði frá sér þriggja marka forystu og þremur mikilvægum stigum í fallbaráttu sinni í Bestu deild kvenna í fótbolta þegar liðið fékk FH í heimsókn á HS Orku-völlinn í í 17. umferð deildarinnar í kvöld.

Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó
Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar.

Keflvíkingar unnu Suðurnesjaslaginn
Keflavík vann sinn fimmta sigur í röð í Lengjudeild karla þegar liðið lagði nágranna sína úr Grindavík að velli í kvöld. Afturelding og Leiknir gerðu jafntefli í hinum leik kvöldsins.

Þrumuskotið sem Val á toppinn, endurkoma Víkinga og öll hin mörkin
Það vantaði ekki mörkin í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna en það voru skoruð nítján mörk í leikjunum fimm. Nú má sjá þau öll hér inn á Vísi.

Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík
Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan.

Uppgjörið: Þróttur - Keflavík 4-2 | Endurkomusigur Þróttar
Þróttur vann ótrúlegan 4-2 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar komust tveimur mörkum yfir en heimakonur létu það ekki slá sig út af laginu og svöruðu með fjórum mörkum.

Íslandsmeistararnir fá til sín fyrrum WNBA leikmann
Íslandsmeistarar Keflavíkur í kvennakörfunni hafa samið við bandarísku körfuboltakonuna Jasmine Dickey. Það er ljóst að þar fer öflugur leikmaður.

Síðasta púslið hjá Keflvíkingum fundið
Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Bónus deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Uppgjörið: Keflavík - Þór/KA 0-1 | Norðankonur unnu suður með sjó
Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar Þór/KA sótti botnlið Keflavíkur heim í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.

Uppgjörið: Valur - Keflavík 2-1 | Unnu níunda leikinn í röð
Íslandsmeistarar Vals hafa nú unnið níu leiki í röð í deild og bikar en heppnin var svo sannarlega með þeim þegar liðið lagði Keflavík í Bestu deild kvenna í dag.

Keflvíkingar fá þýskan framherja
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við þýska leikmanninn Jarelle Reischel um að leik mað liðinu á komandi tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta.

Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val
Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan.

Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar
Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki.

Finnst það gleymast að dómarar eigi að vernda leikmenn
Bestu mörkin fengu ekki mörg mörk í elleftu umferð Bestu deildar kvenna en það var þeim mun meira af vafaatriðum þegar kom að dómgæslu í þessum leikjum. Sérfræðingarnir ræddu dómgæsluna í kvennadeildinni.

Sjáðu markið sem skilaði Stjörnunni fyrsta sigrinum í fimm leikjum
Aðeins tvö mörk voru skoruð í þremur leikjum Bestu deildar kvenna í gær. Andrea Rut í Breiðablik og Úlfa Dís í Stjörnunni tryggðu sigur fyrir sín lið með skotum fyrir utan teig sem má sjá hér að neðan.

„Finnst mega vernda leikmenn meira“
Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld.

„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“
Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik.

Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið.

Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans
Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar.

Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik
ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag.

Sara Rún áfram í Keflavík næstu tvö árin
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur.

Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut
Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik.

Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær
Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum.