Keflavík ÍF Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39 Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30 Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. Körfubolti 10.1.2024 21:21 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 og Keflvíkingar komnir upp að hlið Valsmanna sem spila á morgun. Körfubolti 10.1.2024 18:31 Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. Körfubolti 9.1.2024 21:21 Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Hamar 100-88 | Keflvíkingar höfðu betur gegn botnliðinu Keflavík vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Hamars í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-88. Körfubolti 4.1.2024 18:30 „Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 21:45 Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4.1.2024 10:51 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30 „Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. Körfubolti 15.12.2023 22:03 Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. Körfubolti 15.12.2023 18:30 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30 Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56 „Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31 Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40 Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02 Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31 Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 3.12.2023 16:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan-Keflavík 61-89 | Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar þar sem heimakonur höfðu unnið fimm leiki í röð. Gestirnir úr Keflavík byrjuðu afar vel og litu aldrei um öxl og unnn að lokum 61-89. Körfubolti 3.12.2023 13:15 „Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31 „Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30 Jóhann Þór: Ætla ekki að fara í sandkassaleik eins og Pétur og Maté Grindavík fékk skell gegn Keflavík þar sem liðið tapaði afar sannfærandi 82-111. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.11.2023 20:11 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01 Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 39 ›
Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 18:30
Jaka: Liðsheildin okkar skilaði þessu Jaka Brodnik var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og gerði liðsheild Keflvíkinga að umtalsefni í viðtalinu við blaðamann Vísis. Keflvíkingar unnu leikinn með 13 stigum, 99-86, en Stólarnir leiddu lungan úr leiknum. Jaka skoraði 12 stig og þar af 10 í seinni hálfleik. Körfubolti 10.1.2024 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 99-86 | Keflavík sneri taflinu við í seinni og vann Keflvíkingar náðu að snúa við taflinu í sigurleik sínum gegn Íslandsmeisturum Tindastóls í Sláturhúsinu í kvöld. Stólarnir frusu við jörðina sóknarlega í fjórða leikhluta og heimamenn gengu á lagið og náðu í sigurinn. Lokatölur 99-86 og Keflvíkingar komnir upp að hlið Valsmanna sem spila á morgun. Körfubolti 10.1.2024 18:31
Góð byrjun nýliðanna dugði ekki til Keflavík vann góðan tuttugu stiga sigur er liðið heimsótti nýliða Snæfells í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 67-87. Körfubolti 9.1.2024 21:21
Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Hamar 100-88 | Keflvíkingar höfðu betur gegn botnliðinu Keflavík vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Hamars í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-88. Körfubolti 4.1.2024 18:30
„Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 21:45
Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4.1.2024 10:51
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 66-59 | Keflavík byrjar árið á sigri Topplið Keflavíkur hafði betur gegn Haukum í nokkuð jöfnum og spennandi leik 66-59. Þetta var fyrsti leikur liðanna á nýju ári og Keflavík vann sjö stiga sigur. Körfubolti 3.1.2024 18:30
„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. Körfubolti 15.12.2023 22:03
Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. Körfubolti 15.12.2023 18:30
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56
„Alltaf að reyna tönglast á því að við séum ágætis varnarlið“ Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í kvöld þegar lokaleikur 10. umferðar Subway deildar karla fór fram í Ljónagryfjunni. Körfubolti 8.12.2023 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 82-103 | Óvæntur stórsigur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nágrönnum sínum í Keflavík í lokaleik 10. umferðar Subway-deildar karla í kvöld sem fram fór í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2023 18:31
Njarðvíkingar geta afrekað það í kvöld sem hefur ekki sést í „El Clasico“ í 37 ár Njarðvík tekur á móti Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í kvöld en þetta er lokaleikur tíundu umferðar og um leið einn af stærstu leikjum tímabilsins. Körfubolti 8.12.2023 15:40
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02
Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31
Sverrir Þór: Vinnum ekki bara af því að við erum með marga landsliðsmenn Keflavík vann afar sannfærandi sigur gegn Stjörnunni 61-89. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 3.12.2023 16:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan-Keflavík 61-89 | Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar Keflavík batt enda á sigurgöngu Stjörnunnar þar sem heimakonur höfðu unnið fimm leiki í röð. Gestirnir úr Keflavík byrjuðu afar vel og litu aldrei um öxl og unnn að lokum 61-89. Körfubolti 3.12.2023 13:15
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 100-86 | Lærisveinar Péturs unnu fyrrum lærisveina hans Feðgarnir Pétur Ingvarsson og Sigurður Pétursson fóru fyrir tímabilið í Subway-deild karla í körfubolta frá Breiðabliki til Keflavíkur. Í kvöld mættu þeir sínu fyrrum félagi og unnu góðan sigur en fæðingin var ansi erfið að þessu sinni. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 72-45 | Niðurlæging í grannaslagnum Keflavík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfuknattleik en liðið vann stórsigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í kvöld. Körfubolti 29.11.2023 18:31
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30
Jóhann Þór: Ætla ekki að fara í sandkassaleik eins og Pétur og Maté Grindavík fékk skell gegn Keflavík þar sem liðið tapaði afar sannfærandi 82-111. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var afar svekktur eftir leik. Sport 24.11.2023 20:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-111 | Sigurganga Grindvíkinga á enda Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið heimsótti Grindvíkinga á bráðabirgða heimavöll gulklæddra í Smáranum í kvöld, 82-111. Grindvíkingar höfðu unnið fjóra deildarleiki í röð fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 24.11.2023 17:01
Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45