Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Úr­slita­keppni karla hefst

Fjöruga dagskrá er á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Úrslitakeppni Bónus deildar karla hefst með tveimur leikjum í kvöld. Átta liða úrslit Meistaradeildar ungmenna eru í fullum gangi. Svo má einnig finna hafnaboltaleiki og gott golf. 

Sport