Bandaríkin Chelsea Manning sleppt aftur úr haldi Bandarískur dómari úrskurðaði í dag að Chelsea Manning, sem er þekktust fyrir að hafa lekið gríðarlegu magni gagna til Wikileaks, yrði leyst tafarlaust úr haldi. Erlent 12.3.2020 23:34 Katrín óskar eftir símafundi með Trump Forsætisráðherra hefur óskað eftir símafundi við forseta Bandaríkjanna vegna ákvörðunar hans um að banna flug frá Íslandi til Bandaríkjanna og hefur komið mótmælum íslenskra stjórnvalda á framfæri við Hvíta húsið Innlent 12.3.2020 19:30 Lærir leiklist í gegnum fjarskiptabúnað vegna veirunnar Melkorka Davíðsdóttir Pitt stundar leiklistarnám í New York en vegna kórónuveirunnar mun hún næstu vikurnar, og jafnvel út önnina, stunda námið í gegnum fjarskiptabúnað á Íslandi. Innlent 12.3.2020 15:56 „Við munum fylgja þessu máli fast eftir“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hefur komið mótmælum íslenskra stjórnvalda á framfæri við Bandaríkjastjórn vegna flugbannsins og óskað eftir símafundi með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í dag. Innlent 12.3.2020 13:32 Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12.3.2020 12:05 Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. Erlent 12.3.2020 11:29 „Forgangsmál að láta þennan tíma líða og að skaðinn verði sem minnstur“ Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri, segir að ferðabann til Evrópu sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, setti á í nótt og gildir næstu fjórar vikur sé högg fyrir ferðaþjónustuna í landinu. Innlent 12.3.2020 10:57 Hátt í þriðjungur hótelbókanna hverfur vegna ákvörðunar Trump Formaður félags fyrirtækja í hótelrekstri segir stjórnvöld verða að bregðast hratt við. Viðskipti innlent 12.3.2020 10:45 Bandaríkin: Biden nánast tryggir sér tilnefninguna Velgengni Joe Biden í forvali Demókrataflokksins og slæmt gengi Bernie Sanders, er það helsta sem er til umfjöllunar í fjórða þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 12.3.2020 09:21 Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 12.3.2020 07:52 Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta Viðskipti innlent 12.3.2020 06:37 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 12.3.2020 06:00 Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12.3.2020 01:25 Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30 Hafa fundað leynilega vegna kórónuveirunnar síðan í janúar Leynd sem ríkt hefur yfir fundum bandarískra yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er talin hafa gert viðbrögð við henni erfiðari en ella. Erlent 11.3.2020 18:16 Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. Erlent 11.3.2020 15:07 Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39 Bernie í bölvuðu basli Möguleikar Bernie Sanders á því að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins eru nánast að engu orðnir. Joe Biden bar sigur úr býtum í fjórum af sex ríkjum þar sem forvöl fóru fram í gærkvöldi og náði hann þar miklu forskoti á Sanders. Erlent 11.3.2020 11:17 Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11 Biden-lestin á fullu skriði Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, stendur uppi sem sigurvegari næturinnar í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 11.3.2020 06:16 Sprittið búið og skólanum lokað í tvær vikur vegna veirunnar Íslenskur háskólanemi í San Fransisco í Kaliforníu býr sig nú undir tvær „skrýtnar“ vikur eftir að hefðbundnu skólahaldi var aflýst vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 23:18 Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18 Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57 Sanders vonast aftur eftir óvæntum sigri í Michigan Þeir Joe Biden og Bernie Sanders munu í kvöld keppa um atkvæði Demókrata í sex ríkjum Bandaríkjanna. Erlent 10.3.2020 10:58 Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar. Erlent 10.3.2020 00:20 Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. Erlent 9.3.2020 21:54 Weinstein kennir sér meins eftir fall í fangelsi Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. Erlent 9.3.2020 20:55 Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35 Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01 Biden bætir annarri stuðningsyfirlýsingu í safnið fyrir mikilvægt forval Cory Booker bætist í hóp fyrrverandi keppinauta Joe Biden í forvali Demókrataflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við hann. Kosið er í Michigan á morgun, lykilríki fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 9.3.2020 13:28 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Chelsea Manning sleppt aftur úr haldi Bandarískur dómari úrskurðaði í dag að Chelsea Manning, sem er þekktust fyrir að hafa lekið gríðarlegu magni gagna til Wikileaks, yrði leyst tafarlaust úr haldi. Erlent 12.3.2020 23:34
Katrín óskar eftir símafundi með Trump Forsætisráðherra hefur óskað eftir símafundi við forseta Bandaríkjanna vegna ákvörðunar hans um að banna flug frá Íslandi til Bandaríkjanna og hefur komið mótmælum íslenskra stjórnvalda á framfæri við Hvíta húsið Innlent 12.3.2020 19:30
Lærir leiklist í gegnum fjarskiptabúnað vegna veirunnar Melkorka Davíðsdóttir Pitt stundar leiklistarnám í New York en vegna kórónuveirunnar mun hún næstu vikurnar, og jafnvel út önnina, stunda námið í gegnum fjarskiptabúnað á Íslandi. Innlent 12.3.2020 15:56
„Við munum fylgja þessu máli fast eftir“ Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hefur komið mótmælum íslenskra stjórnvalda á framfæri við Bandaríkjastjórn vegna flugbannsins og óskað eftir símafundi með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í dag. Innlent 12.3.2020 13:32
Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12.3.2020 12:05
Ferðabann Trump kom evrópskum ráðamönnum að óvörum Evrópusambandið hefur lýst vanþóknun sinni á að Trump Bandaríkjaforseti hafa tekið einhliða ákvörðun um ferðabann vegna kórónuveiru án samráðs við evrópska ráðamenn. Erlent 12.3.2020 11:29
„Forgangsmál að láta þennan tíma líða og að skaðinn verði sem minnstur“ Skarphéðinn Berg Steinarsson, ferðamálastjóri, segir að ferðabann til Evrópu sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, setti á í nótt og gildir næstu fjórar vikur sé högg fyrir ferðaþjónustuna í landinu. Innlent 12.3.2020 10:57
Hátt í þriðjungur hótelbókanna hverfur vegna ákvörðunar Trump Formaður félags fyrirtækja í hótelrekstri segir stjórnvöld verða að bregðast hratt við. Viðskipti innlent 12.3.2020 10:45
Bandaríkin: Biden nánast tryggir sér tilnefninguna Velgengni Joe Biden í forvali Demókrataflokksins og slæmt gengi Bernie Sanders, er það helsta sem er til umfjöllunar í fjórða þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu um bandarísk stjórnmál. Erlent 12.3.2020 09:21
Brandarar fyrir tómum sölum frá og með næstu viku Nokkrir af vinsælustu spjallþáttunum í Bandaríkjunum munu á næstunni ekki vera með neina áhorfendur í sal. Er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Lífið 12.3.2020 07:52
Ferðabann Trump mun bíta Íslendinga Íslendingar mega vænta umtalsverðra efnahagslegra áhrif af ferðabanni Bandaríkjaforseta Viðskipti innlent 12.3.2020 06:37
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 12.3.2020 06:00
Trump lokar á ferðalög frá Evrópu til Bandaríkjanna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna í þrjátíu daga frá og með miðnætti á föstudag vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Erlent 12.3.2020 01:25
Barnsmóðir Mayweathers fannst látin Josie Harris fannst látin á heimili sínu í Kaliforníu. Sport 11.3.2020 23:30
Hafa fundað leynilega vegna kórónuveirunnar síðan í janúar Leynd sem ríkt hefur yfir fundum bandarískra yfirvalda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar er talin hafa gert viðbrögð við henni erfiðari en ella. Erlent 11.3.2020 18:16
Weinstein dæmdur í 23 ára fangelsi Harvey Weinstein, bandaríski kvikmyndaframleiðandinn, hefur verið dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum. Erlent 11.3.2020 15:07
Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39
Bernie í bölvuðu basli Möguleikar Bernie Sanders á því að hljóta tilnefningu Demókrataflokksins eru nánast að engu orðnir. Joe Biden bar sigur úr býtum í fjórum af sex ríkjum þar sem forvöl fóru fram í gærkvöldi og náði hann þar miklu forskoti á Sanders. Erlent 11.3.2020 11:17
Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11
Biden-lestin á fullu skriði Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, stendur uppi sem sigurvegari næturinnar í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 11.3.2020 06:16
Sprittið búið og skólanum lokað í tvær vikur vegna veirunnar Íslenskur háskólanemi í San Fransisco í Kaliforníu býr sig nú undir tvær „skrýtnar“ vikur eftir að hefðbundnu skólahaldi var aflýst vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 23:18
Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18
Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57
Sanders vonast aftur eftir óvæntum sigri í Michigan Þeir Joe Biden og Bernie Sanders munu í kvöld keppa um atkvæði Demókrata í sex ríkjum Bandaríkjanna. Erlent 10.3.2020 10:58
Bandarískir hermenn flykkjast burt frá Afganistan Bandarískir hermenn eru nú á heimleið frá Afganistan í þúsundatali, afturköllun hermannanna er liður í friðarsamningi Bandaríkjanna og Talíbana sem undirritaður var í lok síðasta mánaðar. Erlent 10.3.2020 00:20
Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. Erlent 9.3.2020 21:54
Weinstein kennir sér meins eftir fall í fangelsi Nauðgarinn og fyrrum kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig hafa fengið heilahristing eftir fall í Rikers Island fangelsinu í New York. Erlent 9.3.2020 20:55
Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35
Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01
Biden bætir annarri stuðningsyfirlýsingu í safnið fyrir mikilvægt forval Cory Booker bætist í hóp fyrrverandi keppinauta Joe Biden í forvali Demókrataflokksins sem hafa lýst yfir stuðningi við hann. Kosið er í Michigan á morgun, lykilríki fyrir forsetakosningarnar í haust. Erlent 9.3.2020 13:28