Körfubolti „Hef ekki verið svona hamingjusamur í langan tíma“ Það hefur verið auðvelt fyrir flesta að gleðjast með Derrick Rose í NBA-deildinni í vetur. Rose hefur átt eftirtektarverða endurkomu í deildina eftir mjög erfiða tíma síðustu ár. Körfubolti 3.12.2018 19:30 Chicago Bulls rak þjálfarann sinn Fred Hoiberg verður ekki lengur þjálfari Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.12.2018 15:34 Smith Jr tryggði Mavericks sigur þrátt fyrir brotna framtönn Dennis Smith Jr. lét brotna framtönn ekki trufla sig frá því að tryggja Dallas Mavericks sigurinn á Los Angeles Clippers í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 3.12.2018 07:30 Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2.12.2018 16:52 Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 10:00 Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt eftir meiðsli en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Körfubolti 2.12.2018 09:30 LeBron leiddi Lakers til sigurs gegn slóvenska undrinu í Dallas Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í Bandaríkjunum í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 1.12.2018 09:32 Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Körfubolti 30.11.2018 23:15 Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 30.11.2018 15:30 Túrbóleikur í Toronto þar sem 51 stig frá Kevin Durant dugði ekki Golden State 51 stig frá sjóðheitum Kevin Durant dugði NBA-meisturum Golden State Warriors sem töpuðu á móti toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn leik og endaði taphrinu sína. Körfubolti 30.11.2018 07:30 Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44 Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33 Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland. Körfubolti 29.11.2018 22:30 Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25 Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00 Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00 Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 29.11.2018 10:00 Russell Westbrook náði Kidd á þrennulistanum í nótt Russell Westbrook er kominn í þrennuformið og með sinni þriðju í síðustu fjórðum leikjum þá komst hann upp í þriðja sætið yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.11.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28.11.2018 22:15 Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2018 20:51 Sögulega lélegur leikur hjá LeBron LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Körfubolti 28.11.2018 16:30 Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28.11.2018 14:00 Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28.11.2018 12:58 Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 28.11.2018 08:30 Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili. Körfubolti 28.11.2018 07:30 Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. Körfubolti 27.11.2018 14:30 Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27.11.2018 09:07 Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. Körfubolti 27.11.2018 07:30 « ‹ 325 326 327 328 329 330 331 332 333 … 334 ›
„Hef ekki verið svona hamingjusamur í langan tíma“ Það hefur verið auðvelt fyrir flesta að gleðjast með Derrick Rose í NBA-deildinni í vetur. Rose hefur átt eftirtektarverða endurkomu í deildina eftir mjög erfiða tíma síðustu ár. Körfubolti 3.12.2018 19:30
Chicago Bulls rak þjálfarann sinn Fred Hoiberg verður ekki lengur þjálfari Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.12.2018 15:34
Smith Jr tryggði Mavericks sigur þrátt fyrir brotna framtönn Dennis Smith Jr. lét brotna framtönn ekki trufla sig frá því að tryggja Dallas Mavericks sigurinn á Los Angeles Clippers í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöld. Körfubolti 3.12.2018 07:30
Snæfell vann 23 stiga sigur á Stjörnunni Snæfell átti ekki í miklum vandræðum með Stjörnuna þegar Garðabæjarkonur heimsóttu Stykkishólm í Dominos-deildinni í dag. Körfubolti 2.12.2018 16:52
Jón Axel frábær í fjórða sigri Davidson í röð Jón Axel Guðmundsson var besti maður Davidson þegar liðið lagði Wilmington að velli í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 2.12.2018 10:00
Endurkoma Steph Curry dugði skammt í Detroit Stephen Curry sneri aftur á körfuboltavöllinn í nótt eftir meiðsli en það dugði Golden State Warriors ekki til sigurs gegn Detroit Pistons í Detroit. Körfubolti 2.12.2018 09:30
LeBron leiddi Lakers til sigurs gegn slóvenska undrinu í Dallas Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í Bandaríkjunum í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Körfubolti 1.12.2018 09:32
Curry brást við krúttlegu bréfi níu ára stúlku NBA-stjarnan Stephen Curry sveik ekki níu ára aðdáanda sinn er hún sendi honum bréf og kvartaði yfir því að ekki væri hægt að kaupa skóna hans fyrir stelpur en það væri hægt fyrir stráka. Körfubolti 30.11.2018 23:15
Átta leikmenn með 50 stiga leik í NBA-deildinni í vetur Það hefur ekki vantað upp á súperleikina hjá leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta á þessu tímabili. Körfubolti 30.11.2018 15:30
Túrbóleikur í Toronto þar sem 51 stig frá Kevin Durant dugði ekki Golden State 51 stig frá sjóðheitum Kevin Durant dugði NBA-meisturum Golden State Warriors sem töpuðu á móti toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn leik og endaði taphrinu sína. Körfubolti 30.11.2018 07:30
Jón Arnór: Nýir leikmenn taka við og gera framtíðina spennandi og skemmtilega Besti körfuknattleiksmaður Íslands hefur átt betri daga en í dag en var stoltur af sínum mönnum og var sammála því að sóknarleikurinn hafi kostað Ísland sigurinn. Körfubolti 29.11.2018 22:44
Craig: Belgar sáu við okkur Ísland tapaði fyrir Belgíu með þrettán stigum í forkeppni Eurobasket 2021 í Laugardalshöll í kvöld Körfubolti 29.11.2018 22:33
Sáttasti strákurinn í salnum þökk sé Russell Russell Westbrook er aftur kominn á fulla ferð eftir hnéaðgerðina í haust og hann var með geggjaða þrennu í nótt þegar hann bauð upp á 23 stig, 19 fráköst og 15 stoðsendingar í sigri á Cleveland. Körfubolti 29.11.2018 22:30
Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00
Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00
Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 29.11.2018 10:00
Russell Westbrook náði Kidd á þrennulistanum í nótt Russell Westbrook er kominn í þrennuformið og með sinni þriðju í síðustu fjórðum leikjum þá komst hann upp í þriðja sætið yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.11.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28.11.2018 22:15
Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2018 20:51
Sögulega lélegur leikur hjá LeBron LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Körfubolti 28.11.2018 16:30
Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28.11.2018 14:00
Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28.11.2018 12:58
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 28.11.2018 08:30
Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili. Körfubolti 28.11.2018 07:30
Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. Körfubolti 27.11.2018 14:30
Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27.11.2018 09:07
Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. Körfubolti 27.11.2018 07:30