Fimm leikir í kvöld
Fimm leikir fara fram í DHL-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar keppni hefst á ný eftir langt vetrarfrí. HK tekur á móti Haukum í Digranesi, FH og Víkingur mætast í Kaplakrika, KA/Þór mætir Val fyrir norðan, Grótta tekur á móti Fram á Seltjarnarnesi og þá tekur ÍBV á móti Stjörnunni í Eyjum. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir
