Bíða eftir flugi frá Júkatan-skaga Guðjón Helgason skrifar 20. ágúst 2007 18:58 Tíu Íslendingar bíða milli vonar og ótta um hvort þeir nái flugi frá Júkatan skaga nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyri á Mexíkó. Íslendingarnir fóru frá Cancun í gær þar sem búist er við miklum veðurofsa. Óttast er að bylurinn nái mesta styrk áður en hann skellur á Mexíkó á næstu klukkustundum. Mexíkóbúar, íbúar á Cayman-eyjum og Belísbúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean sæki í sig veðrið. Hann fór yfir suðurhluta Jamaíka í gær og morgun og voru skemmdir nokkuð minni en óttast var. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra eyjunnar lýst yfir neyðarástandi næsta mánuðinn og óvíst hvort hægt verði að kjósa þign í næstu viku líst og áformað var. Bylurinn fer yfir norðurhluta Belís og skellur á strandhéruðum Mexíkó á Júkatan skaga. Hann fer síðan yfir Campache-flóa og Mexíkó flóa og ná landi í Tampico í Mexíkó. Óttast er að bylurinn nái fullum styrk innan sólahrings og vindhraði nærri sjötíu metrar á sekúndu. Íbúar búast við hinu versta en bylurinn hefur valdið minnst sex dauðsföllum á Karíbahafseyjum svo vitað sé. Tíu Íslendingar eru nú á Júkatan-skaga. Útskriftahópur frá Háskólanum á Bifröst. Bjarni Þórisson segir hópinn hafa farið frá Cancun í gær en þar sé óttast að bylurinn valdi miklum skemmdum og til Campache, hinu megin á skaganum. Hann segir þaðan stefnt á flug til Mexíkóborgar og síðan til New York. Allt flug sé þó bókað þannig að óvíst sé að það takist í tæka tíð. Bjarni segir utanríkisráðuneytið hafa aðstoðað hópinn. Hann segir Íslendingana ekki þekkja hættu sem þessa. Þeir hafi fengið að vita hjá innfæddum að þeir óttuðust að þetta yrði mikið ofsaveður. Þeir væru því að byrgja fyrir glugga og búa sig vel. Þær upplýsingar fengust frá utanríkisráðuneytinu að tíu manna hópurinn væru einu Íslendingarnir sem hefðu haft samband vegna fellibylsins. Ekki væri vitað til þess að aðrir Íslendingar væru á svæðinu þar sem Dean hefði farið um eða ætti eftir að fara um. Erlent Fréttir Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Tíu Íslendingar bíða milli vonar og ótta um hvort þeir nái flugi frá Júkatan skaga nú þegar fellibylurinn Dean stefnir hraðbyri á Mexíkó. Íslendingarnir fóru frá Cancun í gær þar sem búist er við miklum veðurofsa. Óttast er að bylurinn nái mesta styrk áður en hann skellur á Mexíkó á næstu klukkustundum. Mexíkóbúar, íbúar á Cayman-eyjum og Belísbúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean sæki í sig veðrið. Hann fór yfir suðurhluta Jamaíka í gær og morgun og voru skemmdir nokkuð minni en óttast var. Þrátt fyrir það hefur forsætisráðherra eyjunnar lýst yfir neyðarástandi næsta mánuðinn og óvíst hvort hægt verði að kjósa þign í næstu viku líst og áformað var. Bylurinn fer yfir norðurhluta Belís og skellur á strandhéruðum Mexíkó á Júkatan skaga. Hann fer síðan yfir Campache-flóa og Mexíkó flóa og ná landi í Tampico í Mexíkó. Óttast er að bylurinn nái fullum styrk innan sólahrings og vindhraði nærri sjötíu metrar á sekúndu. Íbúar búast við hinu versta en bylurinn hefur valdið minnst sex dauðsföllum á Karíbahafseyjum svo vitað sé. Tíu Íslendingar eru nú á Júkatan-skaga. Útskriftahópur frá Háskólanum á Bifröst. Bjarni Þórisson segir hópinn hafa farið frá Cancun í gær en þar sé óttast að bylurinn valdi miklum skemmdum og til Campache, hinu megin á skaganum. Hann segir þaðan stefnt á flug til Mexíkóborgar og síðan til New York. Allt flug sé þó bókað þannig að óvíst sé að það takist í tæka tíð. Bjarni segir utanríkisráðuneytið hafa aðstoðað hópinn. Hann segir Íslendingana ekki þekkja hættu sem þessa. Þeir hafi fengið að vita hjá innfæddum að þeir óttuðust að þetta yrði mikið ofsaveður. Þeir væru því að byrgja fyrir glugga og búa sig vel. Þær upplýsingar fengust frá utanríkisráðuneytinu að tíu manna hópurinn væru einu Íslendingarnir sem hefðu haft samband vegna fellibylsins. Ekki væri vitað til þess að aðrir Íslendingar væru á svæðinu þar sem Dean hefði farið um eða ætti eftir að fara um.
Erlent Fréttir Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira