Venus brotnaði niður á blaðamannafundi | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2017 17:18 Venus Williams á vellinum í dag. Venus Williams átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum á blaðamannafundi eftir fyrsta leik sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Venus bar sigur úr býtum þegar hún mætti Elise Mertens í fyrstu umferð einliðaleiks kvenna í dag, 7-6 og 6-4. Williams komst í fréttirnar á dögunum þegar 78 ára maður lést tveimur vikum eftir umferðarslys þar sem Williams ók í veg fyrir bíl mannsins. Kona hans var farþegi í bílnum en hlaut ekki lífshættuleg meiðsli. Lögreglan í Flórída segir að Williams hafi verið í órétti en þar sem að um slys hafi verið að ræða er ólíklegt að hún verði ákærð. Fjölskylda mannsins hefur hins vegar í hyggju að kæra og leita skaðabóta. „Það eru engin orð til að lýsa því hversu hræðilegt þetta er. Ég er algjörlega orðlaus,“ sagði Williams í dag eftir að blaðamenn spurðu hana út í slysið. Hún fór afsíðis en sneri aftur stuttu síðar og svaraði nokkrum spurningum til viðbótar en um tennisviðureign dagsins. „Tennis er stóra ástin í lífi mínu. Þessi íþrótt veitir mér ánægju. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir allt í lífinu.“ Tennis Tengdar fréttir Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Venus Williams átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum á blaðamannafundi eftir fyrsta leik sinn á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Venus bar sigur úr býtum þegar hún mætti Elise Mertens í fyrstu umferð einliðaleiks kvenna í dag, 7-6 og 6-4. Williams komst í fréttirnar á dögunum þegar 78 ára maður lést tveimur vikum eftir umferðarslys þar sem Williams ók í veg fyrir bíl mannsins. Kona hans var farþegi í bílnum en hlaut ekki lífshættuleg meiðsli. Lögreglan í Flórída segir að Williams hafi verið í órétti en þar sem að um slys hafi verið að ræða er ólíklegt að hún verði ákærð. Fjölskylda mannsins hefur hins vegar í hyggju að kæra og leita skaðabóta. „Það eru engin orð til að lýsa því hversu hræðilegt þetta er. Ég er algjörlega orðlaus,“ sagði Williams í dag eftir að blaðamenn spurðu hana út í slysið. Hún fór afsíðis en sneri aftur stuttu síðar og svaraði nokkrum spurningum til viðbótar en um tennisviðureign dagsins. „Tennis er stóra ástin í lífi mínu. Þessi íþrótt veitir mér ánægju. Það er ekki hægt að undirbúa sig fyrir allt í lífinu.“
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Venus Williams sögð í órétti í banvænu umferðarslysi Neitar sök og hefur ekki verið ákærð af yfirvöldum í Flórída í Bandaríkjunum. 30. júní 2017 10:30