Auðæfi Björgólfs Thors meðal annars sögð felast í rafmyntum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2018 13:29 Björgólfur Thor Björgólfsson er sem fyrr eini Íslendingurinn á lista Forbes. Vísir/GVA Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Auðævi hans eru metin á 2,1 milljarð dollara, um 210 milljarða íslenskra króna. Er hann sem fyrr eini Íslendingurinn á árlegum lista Forbes sem birtur var í gær en þetta er fjórða árið í röð sem finna má nafn Björgólfs Thors á listanum. Fyrst komst hann á listann árið 2005 en hvarf af honum eftir hrun. Þrátt fyrir að auðæfi Björgólfs Thors hafi aukist um 300 milljónir dollara á milli ára fellur hann niður um sæti á listanum en á síðasta ári sat Björgólfur Thor í sæti 1161.Athygli vekur að samkvæmt Forbes er hluti auðæfa Björgólfs Thors bundinn í fjárfestingum í svokölluðum rafmyntum, auk hluta í nýsköpunarfyrirtækjum og fjarskiptafyrirtækjum víða um heim. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið töluvert til umfjöllunar á síðustu misserum, Ekki síst vegna mikilla verðsveiflna.Björgólfur Thor á meðal annars hlut í Verne Global sem rekur gagnaver á Suðurnesjum sem hýst hefur starfsemi fyrirtækja sem grafa eftir rafmyntum, en slíkt starfsemi hefur færst mjög í aukanna að undanförnu, líkt og Vísir fjallaði um á dögunum.Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er efstur á lista Forbes en auðæfi hans eru metin á 112 milljarða dollara en lista Forbes má nálgast hér. Rafmyntir Tengdar fréttir Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26 Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson er í 1.215. sæti á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Auðævi hans eru metin á 2,1 milljarð dollara, um 210 milljarða íslenskra króna. Er hann sem fyrr eini Íslendingurinn á árlegum lista Forbes sem birtur var í gær en þetta er fjórða árið í röð sem finna má nafn Björgólfs Thors á listanum. Fyrst komst hann á listann árið 2005 en hvarf af honum eftir hrun. Þrátt fyrir að auðæfi Björgólfs Thors hafi aukist um 300 milljónir dollara á milli ára fellur hann niður um sæti á listanum en á síðasta ári sat Björgólfur Thor í sæti 1161.Athygli vekur að samkvæmt Forbes er hluti auðæfa Björgólfs Thors bundinn í fjárfestingum í svokölluðum rafmyntum, auk hluta í nýsköpunarfyrirtækjum og fjarskiptafyrirtækjum víða um heim. Rafmyntir á borð við Bitcoin hafa verið töluvert til umfjöllunar á síðustu misserum, Ekki síst vegna mikilla verðsveiflna.Björgólfur Thor á meðal annars hlut í Verne Global sem rekur gagnaver á Suðurnesjum sem hýst hefur starfsemi fyrirtækja sem grafa eftir rafmyntum, en slíkt starfsemi hefur færst mjög í aukanna að undanförnu, líkt og Vísir fjallaði um á dögunum.Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er efstur á lista Forbes en auðæfi hans eru metin á 112 milljarða dollara en lista Forbes má nálgast hér.
Rafmyntir Tengdar fréttir Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26 Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Trump fellur um 222 sæti á lista yfir þá ríkustu í heimi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fallið um 222 sæti á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. 6. mars 2018 16:26
Bezos fyrstur til að rjúfa 100 milljarða múrinn Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara. 7. mars 2018 10:57
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. 21. mars 2017 07:07