Stefanía Inga til Fisk Seafood Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2019 11:32 Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í gæðateymi félagsins eru sérstakir gæðaeftirlitsmenn í ólíkum rekstrareiningum, s.s. landvinnslunni á Sauðárkróki, saltfiskvinnslu í Grundarfirði, seiðaeldi á Hólum, fiskeldi í Þorlákshöfn og frystitogaranum Arnari auk ferskfiskstogara Fisk Seafood. Með nýrri skipan gæðamála fer gæðastjóri í fullu starfi fyrir þessu teymi, ber ábyrgð á allri sýnatöku og annast samskipti við Matvælastofnun og aðra eftirlitsaðila. Gæðastjóri tekur sömuleiðis við mögulegum ábendingum um galla í framleiðslunni, sannreynir þær og bregst við með viðeigandi hætti. Stefanía mun á næstu vikum færa sig í áföngum úr fyrri verkefnum sínum yfir í þetta nýja hlutverk hjá Fisk Seafood. Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað innan veggja Fisk Seafood hjá rannsókna- og þróunarfyrirtækinu Iceprotein frá árinu 2013 og síðustu þrjú árin sem rannsóknarstofustjóri. Auk verkefna sem tengdust Protis vörunum frá Iceprotein hélt hún utan um aðferðafræði við gæðamælingar á afurðum fyrir matvæla- og fóðurfyrirtæki á Norðurlandi vestra. Stefanía er fædd og uppalin í Skagafirði, gift Atla Víði Arasyni og móðir þriggja barna þeirra. „Vönduð gæðastjórnun í matvælaframleiðslu er gífurlega mikilvæg og getur skipt sköpum fyrir bæði orðspor vörunnar og verðmætasköpun“, segir Stefanía. „Sem betur fer er regluverkið í kringum alla okkar starfsemi afar strangt og það verður mitt hlutverk að eftir því sé farið í einu og öllu auk þess að toppa kröfurnar eftir því sem unnt er. Þetta er teymisvinna þar sem nákvæmni skiptir öllu máli og ég hlakka til samstarfsins við það góða fólk sem stendur vaktina á hverjum stað.“ Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, fagnar ráðningu Stefaníu Ingu. „Það er afar ánægjulegt að fá Stefaníu til þessara starfa og ég er sannfærður um að hún hefur bæði þekkingu og reynslu til þess að taka gæðamálin okkar metnaðarfullum tökum. Dagleg árvekni í gæðamálum er lykilatriði til þess að verja vörumerkið okkar á alþjóðlegum markaði og tryggja öryggi, heilnæmi og gæði vörunnar. Gæðastjórnun skiptir líka gríðarlegu máli í viðleitninni til þess að lágmarka matarsóun og hámarka þau verðmæti sem hægt er að fá úr aflanum og vinnslunni.“ Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Stefanía Inga Sigurðardóttir hefur verið ráðin til starfa sem gæðastjóri hjá Fisk Seafood á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í gæðateymi félagsins eru sérstakir gæðaeftirlitsmenn í ólíkum rekstrareiningum, s.s. landvinnslunni á Sauðárkróki, saltfiskvinnslu í Grundarfirði, seiðaeldi á Hólum, fiskeldi í Þorlákshöfn og frystitogaranum Arnari auk ferskfiskstogara Fisk Seafood. Með nýrri skipan gæðamála fer gæðastjóri í fullu starfi fyrir þessu teymi, ber ábyrgð á allri sýnatöku og annast samskipti við Matvælastofnun og aðra eftirlitsaðila. Gæðastjóri tekur sömuleiðis við mögulegum ábendingum um galla í framleiðslunni, sannreynir þær og bregst við með viðeigandi hætti. Stefanía mun á næstu vikum færa sig í áföngum úr fyrri verkefnum sínum yfir í þetta nýja hlutverk hjá Fisk Seafood. Stefanía er með B.Sc. gráðu í líftækni frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað innan veggja Fisk Seafood hjá rannsókna- og þróunarfyrirtækinu Iceprotein frá árinu 2013 og síðustu þrjú árin sem rannsóknarstofustjóri. Auk verkefna sem tengdust Protis vörunum frá Iceprotein hélt hún utan um aðferðafræði við gæðamælingar á afurðum fyrir matvæla- og fóðurfyrirtæki á Norðurlandi vestra. Stefanía er fædd og uppalin í Skagafirði, gift Atla Víði Arasyni og móðir þriggja barna þeirra. „Vönduð gæðastjórnun í matvælaframleiðslu er gífurlega mikilvæg og getur skipt sköpum fyrir bæði orðspor vörunnar og verðmætasköpun“, segir Stefanía. „Sem betur fer er regluverkið í kringum alla okkar starfsemi afar strangt og það verður mitt hlutverk að eftir því sé farið í einu og öllu auk þess að toppa kröfurnar eftir því sem unnt er. Þetta er teymisvinna þar sem nákvæmni skiptir öllu máli og ég hlakka til samstarfsins við það góða fólk sem stendur vaktina á hverjum stað.“ Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, fagnar ráðningu Stefaníu Ingu. „Það er afar ánægjulegt að fá Stefaníu til þessara starfa og ég er sannfærður um að hún hefur bæði þekkingu og reynslu til þess að taka gæðamálin okkar metnaðarfullum tökum. Dagleg árvekni í gæðamálum er lykilatriði til þess að verja vörumerkið okkar á alþjóðlegum markaði og tryggja öryggi, heilnæmi og gæði vörunnar. Gæðastjórnun skiptir líka gríðarlegu máli í viðleitninni til þess að lágmarka matarsóun og hámarka þau verðmæti sem hægt er að fá úr aflanum og vinnslunni.“
Sjávarútvegur Vistaskipti Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira