Eto'o leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 13:30 Eto'o fagnar marki sínu með Barcelona gegn Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2006. vísir/getty Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona, Inter og fleiri liða, hefur lagt skóna á hilluna. Hann er 38 ára og lék síðast með Qatar SC. Eto'o vann það einstaka afrek að vinna þrefalt tvö ár í með tveimur mismunandi liðum; Barcelona 2009 og Inter 2010. Kamerúninn vann einnig Meistaradeildina með Barcelona 2006. Hann skoraði í úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar 2006 og 2009. Eto'o fór til Real Madrid 1997, þegar hann var aðeins 16 ára. Hann lék aðeins sjö leiki með aðalliði Real Madrid.Eto'o fagnar eftir úrslitaleik Inter og Bayern München í Meistaradeildinni 2010.vísir/gettyEto'o vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Mallorca og var seldur til Barcelona 2004. Hann varð þrisvar sinnum spænskur meistari með Börsungum og skoraði 130 mörk í 199 leikjum fyrir liðið. Barcelona og Inter skiptu á Eto'o og Zlatan Ibrahimovic 2009. Eto'o vann þrennuna á fyrra tímabilinu með Inter og varð bikarmeistari á því seinna. Síðustu ár ferilsins lék Eto'o með Anzhi Makhachkala í Rússlandi, Chelsea og Everton á Englandi, Antalyaspor og Konyaspor í Tyrklandi og Qatar SC í Katar. Eto'o er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins með 56 mörk. Hann varð tvisvar sinnum Afríkumeistari með Kamerún og Ólympíumeistari 2000. Eto'o var fjórum sinnum valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku, oftar en nokkur annar. Fótbolti Kamerún Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Fleiri fréttir Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Sjá meira
Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona, Inter og fleiri liða, hefur lagt skóna á hilluna. Hann er 38 ára og lék síðast með Qatar SC. Eto'o vann það einstaka afrek að vinna þrefalt tvö ár í með tveimur mismunandi liðum; Barcelona 2009 og Inter 2010. Kamerúninn vann einnig Meistaradeildina með Barcelona 2006. Hann skoraði í úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar 2006 og 2009. Eto'o fór til Real Madrid 1997, þegar hann var aðeins 16 ára. Hann lék aðeins sjö leiki með aðalliði Real Madrid.Eto'o fagnar eftir úrslitaleik Inter og Bayern München í Meistaradeildinni 2010.vísir/gettyEto'o vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Mallorca og var seldur til Barcelona 2004. Hann varð þrisvar sinnum spænskur meistari með Börsungum og skoraði 130 mörk í 199 leikjum fyrir liðið. Barcelona og Inter skiptu á Eto'o og Zlatan Ibrahimovic 2009. Eto'o vann þrennuna á fyrra tímabilinu með Inter og varð bikarmeistari á því seinna. Síðustu ár ferilsins lék Eto'o með Anzhi Makhachkala í Rússlandi, Chelsea og Everton á Englandi, Antalyaspor og Konyaspor í Tyrklandi og Qatar SC í Katar. Eto'o er markahæstur í sögu kamerúnska landsliðsins með 56 mörk. Hann varð tvisvar sinnum Afríkumeistari með Kamerún og Ólympíumeistari 2000. Eto'o var fjórum sinnum valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku, oftar en nokkur annar.
Fótbolti Kamerún Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Fleiri fréttir Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn