Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. júní 2020 21:00 Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna áhugaverða heimilislínu á hátíðinni HönnunarMars sem nú fer fram. Línan ber heitið The Circle erða hringurinn. „Þetta er safn af heimilisbúnaði okkar og líni sem við höfum litað með náttúrulegum hætti úr matarafgöngum á undanförnum mánuðum. Hringurinn táknar að í stað þess að þeim hefði verið fargað færum við þá aftur til heimilisins og á matarborðið,“ sagði Anthony Bacigalupo, eigandi Reykjavík Trading Co. Matarafganga fengu þau frá kaffihúsum og veitingastöðum í þeirra heimabæ Hafnarfirði. Um er að ræða mat sem annars hefði farið í ruslið. Hann nota þau svo til að lita dúka og glasamottur svo dæmi séu tekin. „Laukurinn gefur þennan fallega gula lit,“ sagði Ýr Káradóttir, eigandi Reykjavík Trading Co. Og út lárperu kemur ljós bleikur tónn líkt og sést á myndbandinu. Meðhöndla þarf efnið vel svo að liturinn fari ekki úr því við fyrsta þvott. Að því búnu eru matarafgangarnir soðnir og efnið látið liggja í leginum í sólarhring. „Þetta eru matarafgangar sem annars hefðu farið beint í ruslið en núna gátum við gefið þeim annað líf við matarborðið,“ sagði Ýr. Sýningin fer fram í rými sem eitt sinn var bílskúr. Þau ákváðu nýverið að fjarlægja bílskúrshurðina og breyta skúrnum í sýningarrými og verslum. Anthony og Ýr fyrir saman verslun sína og vinnustofu, The ShedAnthony Bacigalupo Á laugardaginn ætla þau að opna skúrinn gestum og gangandi þar sem fólki gefst kostur á að skoða sýninguna. „Við erum himinlifandi yfir því að hönnunarmars sé í júní því nú er allt í blóma og veðrið auðvitað betra,“ sagði Anthony
Tíska og hönnun HönnunarMars Umhverfismál Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira