Nefnir Steve McClaren óvænt sem mögulegan arftaka Hamrén Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2020 14:00 McClaren í leiknum fræga er England datt út gegn Króatíu í undankeppni EM 2008. Alex Livesey/Getty Images Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan. Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Sjá meira
Sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Þór Þórðarson nefndi Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, óvænt sem mögulegan arftaka Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu í útvarpsættinum Fótbolti.net sem er að venju á dagskrá X-977 á laugardögum frá 12.00 til 14.00. Hamrén tilkynnti þjóðinni að hann myndi hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins eftir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn kemur. Mörg íslensk nöfn voru nefnd en Tómas Þór fór á stúfana og athugaði hvort Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gæti þekkt einhverja erlenda menn sem gætu tekið starfið að sér. Í kjölfarið kom nafn McClaren upp sem var síðast við stjórnvölin hjá QPR í ensku B-deildinni en hann hefur verið án félags síðan á síðasta ári. Hinn 59 ára gamli McClaren stýrði enska landsliðinu frá 2006 til 2007. Eftir það hefur hann stýrt liðum í Hollandi, Þýskalandi ásamt Newcastle United og Derby County til að mynda. Það verður allavega áhugavert að sjá hver tekur við íslenska liðinu og hver veit nema McClaren og regnhlífin góða verði á hliðarlínunni á Laugardalsvelli næsta sumar. Þáttinn má hlusta á í heild sinni hér að neðan.
Fótbolti Fótbolti.net Tengdar fréttir Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36 Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15 Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Sjá meira
Hamrén hættir með íslenska landsliðið Erik Hamrén hefur ákveðið að hætta þjálfun íslenska landsliðsins eftir að núverandi landsleikjatörn lýkur. 14. nóvember 2020 09:36
Fyrirliðinn fór fögrum orðum um Hamrén sem hættir að loknum leiknum gegn Englandi Aron Einar Gunnarsson fór fögrum orðum um Erik Hamrén, landsliðsþjálfara Íslands, og þakkaði honum fyrir vel unnin störf við erfiðar aðstæður. 14. nóvember 2020 10:15
Sjáðu blaðamannafund Íslands: Hamrén tilkynnti að hann myndi hætta Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu við fjölmiðla fyrir leik Danmerkur og Íslands í Þjóðadeildinni sem fram fer á morgun. Þar kom fram að Hamrén mun hætta sem þjálfari landsliðsins að loknu þessu verkefni. 14. nóvember 2020 13:25