Sindri kíkti í heimsókn fyrir breytingar og það fyrir fjórum árum. Enginn Heimsóknarþáttur hefur í raun tekið lengri tíma í vinnslu og nú loks eru þau hjónin klár með draumaeinbýlishúsið. Öll húsgögnin eru úr Módern enda eigandinn að taka húsið í gegn.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum þar sem Sindri fer í gegnum stofuna með Úlfari.