Útgáfuréttur að bók Britney seldist á tæpa tvo milljarða íslenskra króna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 13:30 Tónlistarkonan Britney Spears skrifaði nýlega undir útgáfusamning við bandaríska bókaútgáfufyrirtækið Simon & Schuster. AP/Chris Pizzello Tónlistarkonan Britney Spears hyggst segja sögu sína í væntanlegri bók. Samkvæmt heimildum bandaríska tímaritsins People hefur Spears skrifað undir samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster upp á fimmtán milljónir dollara. „Hún er að fara skrifa söguna sjálfa, alla söguna. Hún á eiginlega bara klapp skilið! Hún á bara skilið að segja okkur hvað raunverulega gekk á hennar megin,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir sem greindi frá þessum tíðindum í Brennslutei vikunnar á FM957. Nýlega gaf systir hennar, Jamie Lynn, út bókina Things I Should Have Said þar sem hún opnar sig meðal annars um samband sitt við systur sína og sitt hlutverk í umdeildu forræðismálinu fyrir Britney. Sjá einnig: Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Britney hefur gagnrýnt systur sína harðlega fyrir það að reyna græða á sinn kostað með útgáfu bókarinnar. En hún segir jafnframt að Jamie Lynn hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna. Nú hefur Britney því ákveðið að segja söguna sjálf og börðust útgáfufyrirtæki um réttinn að bókinni, sem seldist að lokum fyrir fimmtán milljónir dollara eða tæpar tvo milljarða íslenskar krónur. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bókaútgáfa Hollywood FM957 Brennslan Tengdar fréttir Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
„Hún er að fara skrifa söguna sjálfa, alla söguna. Hún á eiginlega bara klapp skilið! Hún á bara skilið að segja okkur hvað raunverulega gekk á hennar megin,“ segir Birta Líf Ólafsdóttir sem greindi frá þessum tíðindum í Brennslutei vikunnar á FM957. Nýlega gaf systir hennar, Jamie Lynn, út bókina Things I Should Have Said þar sem hún opnar sig meðal annars um samband sitt við systur sína og sitt hlutverk í umdeildu forræðismálinu fyrir Britney. Sjá einnig: Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Britney hefur gagnrýnt systur sína harðlega fyrir það að reyna græða á sinn kostað með útgáfu bókarinnar. En hún segir jafnframt að Jamie Lynn hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna. Nú hefur Britney því ákveðið að segja söguna sjálf og börðust útgáfufyrirtæki um réttinn að bókinni, sem seldist að lokum fyrir fimmtán milljónir dollara eða tæpar tvo milljarða íslenskar krónur. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bókaútgáfa Hollywood FM957 Brennslan Tengdar fréttir Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52 Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Britney krefst þess að Jamie Lynn hætti að tala illa um sig Lögmenn Britney Spears hafa farið fram á það að systir hennar, Jamie Lynn, hætti að tala illa um Britney í auglýsingaherferð fyrir bók sem hún var að gefa út. Í bréfi, sem lögmaður Britney hefur sent Jamie Lynn, segir hann sjálfsævisöguna innihalda villandi og fáránlegar staðhæfingar um Britney. 20. janúar 2022 11:52
Britney Spears á í miklum deilum við systur sína á samfélagsmiðlum Britney Spears hefur staðið opinberlega í deilum við systur sína Jamie-Lynn í gegnum miðla og ásakar hana um að nota sig til þess að selja nýju bókina sína. Britney hefur áður haldið því opinberlega fram að systir hennar hafi ekki staðið við bakið á sér í gegnum sjálfræðisdeiluna sem Britney þurfti að herja við föður sinn í heil 13 ár. 14. janúar 2022 12:30