Love Island þátturinn vinsæll hjá íslenska landsliðinu og nú geta þær horft í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 10:32 Það er erfitt að halda aftur af brosinu þegar þú ert í kringum Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Hér hefur hún fengið Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur til að brosa. Vísir/Vilhelm Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu láta sér ekki leiðast á milli æfinga og leikja á Evrópumótinu. Það er mikið hugsað um fótbolta en líka lögð mikil áhersla á að skemmta sér saman og þétta hópinn utan vallar. Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir segir að nóg hafi verið að gera hjá íslenska liðinu fyrstu dagana í Englandi. „Það er búin að vera svolítið stíf dagskrá. Við erum meðal annars búin að vera í tökum fyrir UEFA og í myndatökum,“ sagði Hallbera þegar hún hitti blaðamenn á liðshótelinu. Það er samt eitt sem stóð upp úr hjá stelpunum okkar. „Svo erum við að horfa á Love Island og við erum með ákveðna grúbbu sem horfði á þáttinn í beinni í gær. Níu erum við náttúrulega komnar til Bretlands. Það var mikið öskrað og helgið þá,“ sagði Hallbera. „Við erum með svona skemmtiherbergi. Í gær var tekinn smá Sing Star sem var mjög gaman. Svo er Playstation og það er púttvöllur. Það er margt hægt að gera en á kvöldin erum við með Love Island live show. Það er ekkert smá gaman “ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. Karólína talar upp sönghæfileika landsliðskvennanna. „Við erum allar bara helvíti fínar held ég,“ sagði Karólína Lea. „Svo er búið að tengja hljóðnema við bassaboxið okkar og það er verið syngja. Það er nóg fyrir stefni,“ sagði Hallbera. „Karólína. Hún segist vera góð söngkona. Jú jú, við erum frábærar söngkonur allar. Það er kannski best að það heyrist meira í tónlistinni heldur en í okkur,“ sagði Hallbera í léttum tón.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira