Kormákur og Skjöldur bjóða viðskiptavini velkomna í nýja verslun á Instagram síðu sinni.
„Góðir farþegar! Kormákur & Skjöldur hækka nú flugið og bjóða ykkur velkomin í nýja verslun okkar á Keflavíkurflugvelli.“
Epal býður viðskiptavinum einnig í verslunina á Instagram og stendur nú gjafaleikur þar yfir.
„Í versluninni finnur þú úrval af okkar fallegustu vörum og ýmislegt sem getur komið sér vel í ferðalaginu,“ segir í færslu Kormáks og Skjaldar.
