Zinchenko orðinn Skytta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2022 17:31 Nýjasti leikmaður Arsenal. EPA-EFE/Peter Powell Arsenal hefur staðfest komu Oleksandr Zinchenko. Hinn fjölhæfi Úkraínumaður kemur frá Englandsmeisturum Manchester City og kostar Skytturnar rúmlega 30 milljónir punda. Vistaskiptin hafa legið lengi í loftinu enda Vísir fjallað nær daglega um möguleg félagaskipti hins 25 ára gamla Zinchenko. Nú eru þau loks orðin að veruleika. Alls varð Úkraínumaðurinn fjórum sinnum Englandsmeistari með Man City en hann hefur hins vegar nær alltaf verið í aukahlutverki í Manchester-borg. Welcome, Alex — Arsenal (@Arsenal) July 22, 2022 Zinchenko er nú mættur til Lundúna þar sem honum er ætlað stórt hlutverk í ungu og spennandi liði Arsenal. Hann er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Skyttanna í sumar, hinir fimm eru Gabriel Jesus, Marquinhos, Matt Turner og Fabio Vieira. Arsenal opnar ensku úrvalsdeildina þann 5. ágúst er liðið mætir Crystal Palace á útivelli. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00 Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15 Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01 Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15 Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Vistaskiptin hafa legið lengi í loftinu enda Vísir fjallað nær daglega um möguleg félagaskipti hins 25 ára gamla Zinchenko. Nú eru þau loks orðin að veruleika. Alls varð Úkraínumaðurinn fjórum sinnum Englandsmeistari með Man City en hann hefur hins vegar nær alltaf verið í aukahlutverki í Manchester-borg. Welcome, Alex — Arsenal (@Arsenal) July 22, 2022 Zinchenko er nú mættur til Lundúna þar sem honum er ætlað stórt hlutverk í ungu og spennandi liði Arsenal. Hann er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Skyttanna í sumar, hinir fimm eru Gabriel Jesus, Marquinhos, Matt Turner og Fabio Vieira. Arsenal opnar ensku úrvalsdeildina þann 5. ágúst er liðið mætir Crystal Palace á útivelli.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00 Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15 Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01 Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15 Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Sjá meira
Pep staðfestir að Zinchenko sé á leið til Arsenal Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur staðfest að Úkraínumaðurinn Oleksandr Zinchenko sé á leið til Arsenal. Zinchenko verður því annar leikmaðurinn sem Arsenal kaupir af City í sumar. 20. júlí 2022 10:00
Zinchenko færir sig á milli æfingabúða í Bandaríkjunum Oleksandr Zinchenko er á leið frá æfingabúðum Manchester City til Arsenal en bæði lið búa sig undir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á bandarískri grundu þessa dagana. 19. júlí 2022 20:15
Zinchenko á leiðinni til Arsenal Skytturnar halda áfram að kaupa varamenn af Englandsmeisturum Manchester City. Næstur inn er hinn fjölhæfi Oleksandr Zinchenko. Hann mun kosta 30 milljónir punda en heildarkaupverðið gæti numið 32 milljónum þegar fram líða stundir. 18. júlí 2022 20:01
Arsenal og City ná samkomulagi um kaupverð á Zinchenko Arsenal ætlar að sér að kaupa annan leikmann frá Manchester City en hinn úkraínski Oleksandr Zinchenko gæti verið á leið til Lundúna. 16. júlí 2022 19:15
Man. City mögulega að skipta um vinstri bakvörð Manchester City hefur borið víurnar í spænska landsliðsbakvörðinn Marc Cucurella sem sló í gegn með Brighton á síðasta keppnistímabili. 19. júní 2022 07:01