Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert Hjörvar Ólafsson skrifar 13. ágúst 2022 21:44 Guðlaugur Victor Pálsson á æfingu með DC United. Mynd/DC United Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. Guðlaugur Victor gekk til liðs við DC United frá þýska félaginu Schalke 04 í lok júlí en miðvallarleikmaðurinn hefur ekki enn spilað með nýja liðinu sínu. „Guðlaugur Victor hefur verið mjög spenntur að byrja og spila með okkur síðan hann skrifaði undir samning við félagið. Ég hef verið hæstánægður með Guðlaug Victor á æfingum undanfarið og hann verður í leikmannahópi liðsins í komandi verkefni. Við höfum fengið til liðs við okkur nátturlegan leiðtoga og hann mun færa liðinu leiðtogahæfileika sem liðið sárlega vantar," sagði Rooney um lærisvein sinn. DC United etur kappi við New England í MLS-deildinni á miðnætti í kvöld. Fyrir þann leik vermir DC United botnsæti í Austurdeild MLS-deildarinnar með 22 stig eftir 23 leiki. Rooney hefur halað inn fjögur stig í fjórum leikum sínum við stjórnvölinn í deildinni. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira
Guðlaugur Victor gekk til liðs við DC United frá þýska félaginu Schalke 04 í lok júlí en miðvallarleikmaðurinn hefur ekki enn spilað með nýja liðinu sínu. „Guðlaugur Victor hefur verið mjög spenntur að byrja og spila með okkur síðan hann skrifaði undir samning við félagið. Ég hef verið hæstánægður með Guðlaug Victor á æfingum undanfarið og hann verður í leikmannahópi liðsins í komandi verkefni. Við höfum fengið til liðs við okkur nátturlegan leiðtoga og hann mun færa liðinu leiðtogahæfileika sem liðið sárlega vantar," sagði Rooney um lærisvein sinn. DC United etur kappi við New England í MLS-deildinni á miðnætti í kvöld. Fyrir þann leik vermir DC United botnsæti í Austurdeild MLS-deildarinnar með 22 stig eftir 23 leiki. Rooney hefur halað inn fjögur stig í fjórum leikum sínum við stjórnvölinn í deildinni.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Fleiri fréttir Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Sjá meira