Settur til hliðar vegna ummæla um drottninguna Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2022 16:30 Trevor Sinclair hefur sætt harðri gagnrýni vegna ummæla sinna. Getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn Trevor Sinclair hefur verið sendur í leyfi vegna ummæla sinna á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar sagði hann að fólk dökkt að hörund ætti ekki að syrgja drottninguna. Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022 Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Elísabet var drottning í 70 ár, frá árinu 1952, en Sinclair sagði hana hafa leyft kynþáttafordómum að grassera í sinni valdatíð. Fólk sem er dökkt á hörund ætti því ekki að syrgja drottninguna. „Rasismi var gerður útlægur í Englandi á 7. áratugnum og hefur verið leyft að viðgangast svo af hverju ætti fólk sem er dökkt á hörund að syrgja,“ skrifaði Sinclair á Twitter. Margir hafa gagnrýnt ummælin, þar á meðal kollegar hans á útvarpsrásinni Talksport. Sinclair hefur unnið sem sérfræðingur hjá rásinni síðustu ár eftir að leikmannaferli hans lauk. Talksport hefur nú tilkynnt að Sinclair muni stíga til hliðar og muni ekki vera í loftinu þar til málið hefur verið rannsakað. „Sinclair mun ekki vera í loftinu á meðan við framkvæmum ítarlega rannsókn á samhengi og tímasetningu tísts hans. Þó að við virðum rétt Trevor Sinclair til að tjá sínar skoðanir á sínum persónulega Twitter-reikningi, endurspeglar það ekki skoðanir talkSPORT,“ segir í tilkynningu frá Talksport á Twitter. Trevor Sinclair will not be on air while we carry out a thorough investigation into the circumstances and timing of his tweet.While we respect the right of Trevor Sinclair to express his opinion on his personal twitter account, talkSPORT does not endorse the tweet.— talkSPORT (@talkSPORT) September 9, 2022
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland England Kóngafólk Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira