Þetta eru stelpurnar sem eiga að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:09 Agla María Albertsdóttir snýr aftur í íslenska hópinn eftir að hafa misst af leiknum við Holland vegna meiðsla. Getty Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn eru í landsliðshópi kvennalandsliðs Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal eða Belgíu 11. október, sem ræður því hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Þar sem að Sif Atladóttir lagði landsliðsskóna á hilluna eftir tapið nauma gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði var ljóst að Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari þyrfti að gera að minnsta kosti eina breytingu frá hópnum sem þá var valinn. Í stað Sifjar kemur kantmaðurinn Agla María Albertsdóttir sem var meidd þegar leikurinn við Holland fór fram. Karólína ekki með Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur hins vegar ekki náð sér af meiðslum sínum aftan í læri og því er þar áfram stórt skarð fyrir skildi. Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er einnig enn að komast af stað eftir meiðsli. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn sem mætir Portúgal eða Belgíu.KSÍ Íslenska liðið þarf að bíða eftir niðurstöðunni úr leik Portúgals og Belgíu 6. október til að vita hvort liðanna verður mótherji Íslands. Hins vegar er ljóst að leikurinn sem Ísland spilar verður á útivelli. Íslenski hópurinn mun undirbúa sig í æfingabúðum í Algarve í Portúgal. Þorsteinn kynnir hópinn sinn og svarar spurningum blaðamanna á fundi sem hefst klukkan 13:15, í beinni útsendingu á Vísi. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Körfubolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira