Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 10:59 Heldur betur bjart ljós í myrkrinu að fá treyju frá hetjunni sinni. Kristín Minney Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í 4-liða úrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01