Þrír slökkviliðsmenn létust á öryggisæfingu fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 10:01 Þrir menn fyrir utan Al Thumama leikvanginn í Doha þar sem verður spilað á HM í næsta mánuði. EPA-EFE/NOUSHAD THEKKAYIL Það styttist í heimsmeistaramótið í Katar en það hætta samt ekki að berast slæmir fréttir af gengi undirbúningsins fyrir keppnina. Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira
Endalausar fréttir hafa verið um alla þá farandverkamenn sem hafa látist í aðdraganda keppninnar sem og alla hina sem hafa unnið þar við skelfilegar aðstæður við byggingu leikvanganna fyrir mótið. Nú síðast fréttist aftur á móti af alvarlegu slysi á öryggisæfingu fyrir heimsmeistaramótið en slysið varð í höfuðborginni Doha. Three firemen died after a crane collapsed during training at Qatar s Hamad Port on Tuesday. The three men have been identified mainly by social media users as Yosef Mindar, Kaleem Allah, and Jalal.https://t.co/Vfni55ifGl— Doha News (@dohanews) October 26, 2022 Þrír slökkviliðsmenn frá Pakistan létust þá þegar krani sem þeir voru í hrundi til jarðar. Æfingin innihélt meðal annars að bregðast við aðstæðum eftir eiturefnaslys. Fulltrúar frá fimmtán þjóðum tóku þátt í æfingunni eða frá Pakistan, Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Sádí Arabíu og Tyrklandi svo einhver séu nefnd. Tyrkir leggja til þrjú þúsund lögreglumenn á mótið sem munu hjálpa til að halda uppi lögum og reglu á heimsmeistaramótinu. Katarbúar hafa síðar reynt að halda því fram að mennirnir sem létust hafi ekki tekið þátt í æfingunni en svo kom hins vegar fram í fyrstu fréttum frá þeim. HM í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi.
HM 2022 í Katar Katar Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Sjá meira