FIFA bannar ást á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 07:35 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu fengu þvert nei frá FIFA. Getty/Shaun Botterill Fasismi Alþjóða knattspyrnusambandsins ætlar engan endi að taka og nú mega landsliðin ekki einu sinn setja eitt fallegasta orð heimsins á búningana sína. „One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Fleiri fréttir Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
„One Love“ fyrirliðaböndin voru bönnuð með því að hóta fyrirliðum með gulum spjöldum og þar með leikbönnum en núna eru FIFA menn einnig farnir að skipta sér af búningum liðanna. Belgar voru með orðið „ást“ á kraga varabúnings síns en Alþjóða knattspyrnusambandið bannar það. Orðið er innan á kraga búningsins og ósýnilegt nema þegar menn fara úr treyjunni eða kannski ef peysutogið fer út í einhverja öfgar. Heimildarmenn ESPN greindu frá því að FIFA menn voru ekki einu sinni tilbúnir að ræða þetta mál fyrir forráðamenn belgíska sambandsins. Síðast í gær var ekki ljóst hvað Belgar ætli að gera í þessum en í gær létu knattspyrnusambönd Englands, Wales, Belgíu, Danmerkur, Þýskalands og Hollands bugast undir hótunum FIFA. Öll voru þau tilbúin að borga sektir FIFA vegna fyrirliðabandanna en þá tóku FIFA menn upp á því að hóta leikbönnum á fyrirliðana. Þá var það ekki lengur þess virði. Fyrsti leikur Belga á HM í Katar er á móti Kanada á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar FIFA Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Fleiri fréttir Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti