Höttur í undanúrslit eftir sigur á KR Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 22:00 Höttur er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins. Vísir/Bára Dröfn Höttur varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta þegar liðið vann lánlaust lið KR í Vesturbænum. Munurinn gat ekki verið minni en gestirnir frá Egilsstöðum unnu leikinn 94-93. Gengi KR á leiktíðinni hefur verið vægast sagt skelfilegt og stefnir í að liðið falli úr Subway deild karla taki það sig ekki saman í andlitinu. Að komast í undanúrslit bikarsins hefði getað gefið liðinu byr undir báða vængi en sú gulrót er ekki lengur til staðar. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda en aðeins munaði einu stigi á liðunum efitr fyrsta leikhluta. KR-ingar fóru inn í hálfleikinn með fjögurra stiga forystu, staðan þá 50-46. Síðari hálfleikur var meira af því sama, liðin skiptust á körfum en KR var þó hænuskrefi framar. Munurinn var orðinn fimm stig þegar fjórði og síðasti leikhluti hófst en þá virtist bensínið búið hjá heimamönnum. Gestirnir gengu á lagið og voru komnir þremur stigum yfir um miðbik fjórða leikhluta. Lokamínúturnar voru æsispennandi er liðin skiptust á forystunni. Timothy Guers kom Hetti yfir með tveimur stigum af vítalínunni þegar 55 sekúndur voru eftir. EC Matthews klúðraði þriggja stiga skoti í næstu sókn, Höttur klúðraði sínu tækifæri til að gulltryggja sigurinn en að kom ekki að sök þar sem EC Matthews klúðraði síðasta skoti leiksins og Höttur vann leikinn 94-93. EC Matthews var stigahæstur í liði KR með 37 stig. Jordan Semple kom þar á eftir með 25 stig og 11 fráköst. Hjá Hetti var Timothy Guers með 32 stig og Matej Karlovic 15 stig. Höttur er komið í undanúrslit bikarsins ásamt Stjörnunni, Keflavík og Val. Leikið verður í Laugardalshöll og fara leikirnir báðir fram þann 11. janúar næstkomandi. Körfubolti VÍS-bikarinn KR Höttur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Gengi KR á leiktíðinni hefur verið vægast sagt skelfilegt og stefnir í að liðið falli úr Subway deild karla taki það sig ekki saman í andlitinu. Að komast í undanúrslit bikarsins hefði getað gefið liðinu byr undir báða vængi en sú gulrót er ekki lengur til staðar. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda en aðeins munaði einu stigi á liðunum efitr fyrsta leikhluta. KR-ingar fóru inn í hálfleikinn með fjögurra stiga forystu, staðan þá 50-46. Síðari hálfleikur var meira af því sama, liðin skiptust á körfum en KR var þó hænuskrefi framar. Munurinn var orðinn fimm stig þegar fjórði og síðasti leikhluti hófst en þá virtist bensínið búið hjá heimamönnum. Gestirnir gengu á lagið og voru komnir þremur stigum yfir um miðbik fjórða leikhluta. Lokamínúturnar voru æsispennandi er liðin skiptust á forystunni. Timothy Guers kom Hetti yfir með tveimur stigum af vítalínunni þegar 55 sekúndur voru eftir. EC Matthews klúðraði þriggja stiga skoti í næstu sókn, Höttur klúðraði sínu tækifæri til að gulltryggja sigurinn en að kom ekki að sök þar sem EC Matthews klúðraði síðasta skoti leiksins og Höttur vann leikinn 94-93. EC Matthews var stigahæstur í liði KR með 37 stig. Jordan Semple kom þar á eftir með 25 stig og 11 fráköst. Hjá Hetti var Timothy Guers með 32 stig og Matej Karlovic 15 stig. Höttur er komið í undanúrslit bikarsins ásamt Stjörnunni, Keflavík og Val. Leikið verður í Laugardalshöll og fara leikirnir báðir fram þann 11. janúar næstkomandi.
Körfubolti VÍS-bikarinn KR Höttur Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - KR | Geta þeir byggt ofan á fyrsta sigurinn? Í beinni: Tindastóll - Njarðvík | Toppleikur á Króknum Í beinni: Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Í beinni: Höttur - ÍR | Gestirnir á miklu flugi Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu