Gestirnir í Ribe-Esbjerg voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en í þeim síðari sneru heimamenn dæminu við og unnu eins marks sigur, lokatölur 31-30. Ágúst Elí varði 15 skot í leiknum og var með 35 prósent hlutfallsmarkvörslu.
Ribe-Esbjerg er í 8. sæti með 18 stig eftir 20 leiki.