Vallarstjóranum kennt um tap í lykilleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 13:00 Það hefur verið mjög kalt í Noregu síðustu daga og það er að gera vallarstjórum erfitt fyrir nú þegar liðin eru að keppa um laus sæti í efstu deild. Getty Það eru ekki aðeins krefjandi aðstæður í Laugardalnum þegar kemur að því að halda fótboltavöllum spilhæfum inn í veturinn. Úrslitakeppnin í norska fótboltanum hófst um helgina en þar er verið að keppa um laust sæti í efstu deild. Fyrsti leikurinn fór þó aldrei fram vegna slæmra vallaraðstæðna. Start átti þá að fá Bryne í heimsókn en leikurinn komst í heimsfréttirnar í síðustu viku eftir að Erling Haaland, framherji Manchester City, bauðst til að borga ferðakostnaðinn fyrir stuðningsmenn æskufélagsins síns Bryne. Bryne-leder til VG: Bryne tilkjent seier etter Start-tabbe https://t.co/XGdnkLZfSw— VG Sporten (@vgsporten) November 26, 2023 Þegar á hólminn var komið á laugardaginn þá var ekki hægt að spila á vellinum í Start og leiknum því aflýst. Norska knattspyrnusambandið ákvað síðan að ábyrgðin lægi hjá Start og dæmdi því Bryne sigurinn. Ástæðan er að vallarstjórinn hjá Start gerði ekki nauðsynlegar ráðstafanir til að hafa völlinn í leikhæfu ástandi. Það eru vissulega erfiðar vetraraðstæður í Noregi en tapið skrifast samt á vallarstjórann. Næst á dagskrá hjá Bryne liðinu er leikur í undanúrslitunum á móti Kristiansund en leikurinn á að fara á heimavelli Kristiansund. Vegna kuldans í Noregi og vandamála með upphitun vallarins í Kristiansund þá lítur út fyrir að leikurinn verði færður til Ålesund. Lokaákvörðun verður tekin í kvöld. Vallarstjórinn í Kristiansund hefur verið að reyna að salta völlinn en þótt að hitakerfi sé undir vellinum þá er það eitthvað bilað á hluta vallarins. Tidens Krav: Kristiansund kjemper mot kulden kvalifiseringskamp til Eliteserien kan bli flyttet https://t.co/QmHDssm1eg— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) November 27, 2023 Norski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Úrslitakeppnin í norska fótboltanum hófst um helgina en þar er verið að keppa um laust sæti í efstu deild. Fyrsti leikurinn fór þó aldrei fram vegna slæmra vallaraðstæðna. Start átti þá að fá Bryne í heimsókn en leikurinn komst í heimsfréttirnar í síðustu viku eftir að Erling Haaland, framherji Manchester City, bauðst til að borga ferðakostnaðinn fyrir stuðningsmenn æskufélagsins síns Bryne. Bryne-leder til VG: Bryne tilkjent seier etter Start-tabbe https://t.co/XGdnkLZfSw— VG Sporten (@vgsporten) November 26, 2023 Þegar á hólminn var komið á laugardaginn þá var ekki hægt að spila á vellinum í Start og leiknum því aflýst. Norska knattspyrnusambandið ákvað síðan að ábyrgðin lægi hjá Start og dæmdi því Bryne sigurinn. Ástæðan er að vallarstjórinn hjá Start gerði ekki nauðsynlegar ráðstafanir til að hafa völlinn í leikhæfu ástandi. Það eru vissulega erfiðar vetraraðstæður í Noregi en tapið skrifast samt á vallarstjórann. Næst á dagskrá hjá Bryne liðinu er leikur í undanúrslitunum á móti Kristiansund en leikurinn á að fara á heimavelli Kristiansund. Vegna kuldans í Noregi og vandamála með upphitun vallarins í Kristiansund þá lítur út fyrir að leikurinn verði færður til Ålesund. Lokaákvörðun verður tekin í kvöld. Vallarstjórinn í Kristiansund hefur verið að reyna að salta völlinn en þótt að hitakerfi sé undir vellinum þá er það eitthvað bilað á hluta vallarins. Tidens Krav: Kristiansund kjemper mot kulden kvalifiseringskamp til Eliteserien kan bli flyttet https://t.co/QmHDssm1eg— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) November 27, 2023
Norski boltinn Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira