Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2024 09:31 David Raya var afar vel fagnað af liðsfélögum eftir hetjudáðir í vítaspyrnukeppninni gegn Porto. Getty/Zac Goodwin Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Arsenal þurfti sigur gegn Porto í gær til að komast áfram, eftir 1-0 tap í Portúgal, og tókst að jafna einvígið þegar Leandro Trossard skoraði eftir snilldarsendingu frá Martin Ödegaard. Klippa: Mark Arsenal gegn Porto Það reyndist hins vegar eina markið í venjulegum leiktíma og ekkert var skorað í framlengingu, svo að gripið var til vítaspyrnukeppni. Þar reyndist David Raya hetja Arsenal en hann varði tvær spyrnur á meðan að félagar hans nýttu allar sínar spyrnur. Klippa: Vítakeppni Arsenal og Porto Barcelona sló út Napoli með því að vinna seinni leik liðanna 3-1, og einvígið samtals 4-2. Klippa: Mörk Barcelona og Napoli Barcelona komst í 2-0 og átti Raphinha stóran þátt í því. Fyrst lagði hann boltann út í teiginn á Fermín sem skoraði á 15. mínútu. Tveimur mínútum síðar bætti svo Joao Cancelo við marki eftir stangarskot Raphinha sem var reyndar enn að jafna sig á því að hafa ekki skorað, þegar boltinn lá í netinu. Amir Rrahmani hélt Napoli inni í einvíginu með marki á 30. mínútu en Robert Lewandowski gerði út um það með marki á 83. mínútu, eftir að Börsungar sundurspiluðu vörn gestanna. Mörkin má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti