Donny van de Beek snýr við blaðinu og fer til Spánar Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 14:45 Donny van de Beek hefur oftar en ekki verið haldið utan vallar. getty / vísir Martraðartími Donny van de Beek hjá Manchester United virðist vera á enda og hann er sagður á leið til spænska félagsins Girona. Talið er að Girona greiði lágmarksupphæð, minna en milljón punda, fyrir leikmanninn. Eftir árangri gæti sú upphæð hækkað í tuttugu milljónir en líklegast verða það um fimm milljónir. 🔴⚪️🇳🇱 Donny van de Beek's move to Girona, expected to be completed early next week if all goes to plan on player side.Man United will receive bit less than €1m fixed fee plus easy add-ons up to €4/5m based on appearances and extra difficult add-ons, plus sell-on clause. pic.twitter.com/J1hTlSjWnu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 7, 2024 Manchester United mun svo fá stóran hluta af næstu sölu leikmannsins. Donny van de Beek mun ekki hugsa fallega til baka á árin hjá Manchester United en vonbrigði á vonbrigði ofan hafa einkennt tíma hans hjá félaginu síðan hann kom frá Ajax árið 2020. Hann kom aðeins við sögu í 62 leikjum og var tvisvar lánaður út, til Everton og Eintracht Frankfurt. Í Frankfurt fékk hann heldur ekki mörg tækifæri, spilaði aðeins átta deildarleiki og var skilinn út undan úr leikmannahópi liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Girona gæti hins vegar glætt ferilinn nýju lífi en liðið er í leit að miðjumanni eftir að Aleix Garcia fór frá þeim fyrr í sumar til Bayer Leverkusen. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira
Talið er að Girona greiði lágmarksupphæð, minna en milljón punda, fyrir leikmanninn. Eftir árangri gæti sú upphæð hækkað í tuttugu milljónir en líklegast verða það um fimm milljónir. 🔴⚪️🇳🇱 Donny van de Beek's move to Girona, expected to be completed early next week if all goes to plan on player side.Man United will receive bit less than €1m fixed fee plus easy add-ons up to €4/5m based on appearances and extra difficult add-ons, plus sell-on clause. pic.twitter.com/J1hTlSjWnu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 7, 2024 Manchester United mun svo fá stóran hluta af næstu sölu leikmannsins. Donny van de Beek mun ekki hugsa fallega til baka á árin hjá Manchester United en vonbrigði á vonbrigði ofan hafa einkennt tíma hans hjá félaginu síðan hann kom frá Ajax árið 2020. Hann kom aðeins við sögu í 62 leikjum og var tvisvar lánaður út, til Everton og Eintracht Frankfurt. Í Frankfurt fékk hann heldur ekki mörg tækifæri, spilaði aðeins átta deildarleiki og var skilinn út undan úr leikmannahópi liðsins í Sambandsdeild Evrópu. Girona gæti hins vegar glætt ferilinn nýju lífi en liðið er í leit að miðjumanni eftir að Aleix Garcia fór frá þeim fyrr í sumar til Bayer Leverkusen.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira