Mourinho fékk spjald fyrir furðuleg mótmæli Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2024 16:01 Mourinho á bekknum í Antalya í gær, tölvuna frægu má sjá til hægri á myndinni. Sinan Ozmus/Anadolu via Getty Images Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli. Mourinho er þjálfari Fenebahce í Tyrklandi, starf sem hann tók við í sumar. Lið hans vann 2-0 sigur á Antalyaspor í tyrknesku deildinni um helgina en Mourinho var ekki sá kátasti þegar mark var dæmt af hans mönnum, sem honum þótti eiga að fá að standa. Mark Edins Dzeko í stöðunni 1-0, á 76. mínútu, var dæmt af vegna rangstöðu eftir endurskoðun í VAR. Mourinho fékk að sjá endursýningu af atvikinu í fartölvu þjálfara hjá tyrkneska liðinu og ákvað hann að setja á pásu og leggja skjáinn fyrir framan sjónvarpsmyndavél. Þetta var í þeim tilgangi gert að sýna fram á Dzeko hafi ekki verið rangstæður. Fyrir vikið fékk Mourinho gult spjald frá dómara leiksins. „Fyrir mér var þetta löglegt mark. Ég sagði ekki stakt orð við dómarann, ég setti enga pressu á hann. Ég lagði fartölvuna bara þarna, ég var mjög rólegur,“ sagði Mourinho um atvikið á blaðamannafundi eftir leik. Fenebahce vann leikinn 2-0 þar sem sjálfmark varnarmannsins Thalisson tvöfaldaði forystu Fenebahce örfáum mínútum eftir að mark Dzeko var dæmt af. Dusan Tadic hafði skorað fyrra mark Fenerbahce. Liðið er með 16 stig eftir sjö leiki, í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði Galatasaray. Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenebahce í Tyrklandi, starf sem hann tók við í sumar. Lið hans vann 2-0 sigur á Antalyaspor í tyrknesku deildinni um helgina en Mourinho var ekki sá kátasti þegar mark var dæmt af hans mönnum, sem honum þótti eiga að fá að standa. Mark Edins Dzeko í stöðunni 1-0, á 76. mínútu, var dæmt af vegna rangstöðu eftir endurskoðun í VAR. Mourinho fékk að sjá endursýningu af atvikinu í fartölvu þjálfara hjá tyrkneska liðinu og ákvað hann að setja á pásu og leggja skjáinn fyrir framan sjónvarpsmyndavél. Þetta var í þeim tilgangi gert að sýna fram á Dzeko hafi ekki verið rangstæður. Fyrir vikið fékk Mourinho gult spjald frá dómara leiksins. „Fyrir mér var þetta löglegt mark. Ég sagði ekki stakt orð við dómarann, ég setti enga pressu á hann. Ég lagði fartölvuna bara þarna, ég var mjög rólegur,“ sagði Mourinho um atvikið á blaðamannafundi eftir leik. Fenebahce vann leikinn 2-0 þar sem sjálfmark varnarmannsins Thalisson tvöfaldaði forystu Fenebahce örfáum mínútum eftir að mark Dzeko var dæmt af. Dusan Tadic hafði skorað fyrra mark Fenerbahce. Liðið er með 16 stig eftir sjö leiki, í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum frá toppliði Galatasaray.
Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Handbolti Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti