Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2024 18:46 Virgil van Dijk verður samningslaus næsta sumar. Getty Images/Carl Recine Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Mohamed Salah renna allir út á samning næsta sumar. Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Eftir að tryggja Liverpool sigur á nýliðum Southampton um liðna helgi sagðist Salah að hann hefði ekki enn fengið samningstilboð og væri líklega á förum frá félaginu. Samkvæmt frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, um málið hefur Liverpool ekki enn tjáð sig um ummæli leikmannsins. Arne Slot tók við Liverpool í sumar og virðist handbragð hans hafa umturnað liðinu úr Bítlaborginni. Liðið hefur byrjað tímabilið frábærlega og er nær óstöðvandi um þessar mundir. Það stefnir hins vegar í að Slot þurfi að hefja endurbyggingu strax næsta sumar en ef marka má orð Salah virðist hann vera á leið frá félaginu. Hægri bakvörðurinn Trent hefur undanfarna mánuði verið orðaður við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd. Virðist það vera meira en aðeins orðrómur þar sem Trent hefur ekki enn framlengt samning sinn í Bítlaborginni. Hinn 33 ára gamli Van Dijk verður einnig samningslaus í sumar en hann hefur þó hafið viðræður við félagið. Það á hins vegar eftir að krota undir nýjan samning og því er Hollendingnum frjálst að semja við lið utan Englands strax í janúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira