Leik lokið: Haukar - Njarð­vík | Haukar taka for­ystu í úrslitaeinvíginu

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Úr leik kvöldsins.
Úr leik kvöldsins. Vísir/Diego

Haukar tóku á móti Njarðvík í fyrsta leik úrslitaeinvígis Bónus deild kvenna í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik voru það Haukar sem vörðu heimavöllinn með sterkum sjö stiga sigri 86-79.

Viðtöl og uppgjör væntanlegt..

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira