Trump maður ársins hjá Time

Donald Trump, sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna í annað sinn í nóvember, er manneskja ársins að mati bandaríska tímaritsins Time Magazine. Fram kemur í umfjöllun Time að "pólitísk endurfæðing" Trumps eigi sér enga hliðstæðu í sögu Bandaríkjanna. Útnefningu hlýtur sá sem tímaritið telur hafa haft hvað mest áhrif á umheiminn ár hvert.

3
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir