Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Ísland í dag - Nærmynd af Gissuri Sigurðssyni: „Átti erfitt með að liggja á skoðunum sínum.“

      Hann gat verið fljótur að verða fúll, gat illa legið á skoðunum sínum, leitaði frétta alls staðar sem hann kom, var fróður og sagði skemmtilega frá. Svona lýsa vinir og ættingjar Gissuri Sigurðssyni fréttamanni honum en Gissur lést í apríl á þessu ári. Í þætti kvöldsins sjáum við nærmynd af þessum litríka manni sem fræddi og gladdi hlustendur Bylgjunnar í aldarfjórðung.

      1529
      14:50

      Vinsælt í flokknum Ísland í dag