Rætt um þriðju vaktina á hestabúgarðinum á Árbakka

Í fjórða þætti heimsækjum við glæsilegan hestabúgarð hjá hinum stórskemmtilegu Huldu og Hinna sem er reka fyrirtækið Hestvit ásamt syni sínum og tengdadóttur. Það er óhætt að segja að líf fjölskyldunnar snúist í kringum hesta en það var hestamennskan sem sameinaði þau á áttunda áratugnum.

1601
01:28

Vinsælt í flokknum Sveitarómantík