Ísland í dag - Allt þess virði

Sigurbjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Smárakirkju, sem áður hét Krossinn veit fátt betra en að umgangast Guð og fólkið í kirkjunni. Hún segir að þótt ýmislegt hafi gengið á í starfinu í gegnum tíðina sé þetta allt þess virði.

9646
00:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag