Um land allt - Framtíð Raufarhafnar löngu úrelt spurning

Kristján Már Unnarsson heimsækir Raufarhöfn. Á síldarárunum var þetta eitt líflegasta þorp landsins og íbúafjöldinn fór yfir fimmhundruð manns þegar þar voru loðnuvinnsla og togaraútgerð. Eftir mikla fólksfækkun undanfarinn aldarfjórðung er íbúum tekið að fjölga á ný og barnafjölskyldur sjá framtíðina í þessu nyrsta þorpi landsins.

6072
00:47

Vinsælt í flokknum Um land allt