Heimsmeistarinn hneykslaður yfir því að ástralski kappaksturinn fari fram Starfsmenn liða í formúlu eitt gætu verið komnir með kórónuveiruna en formúla eitt ætlar ekki að fresta ástralska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 12. mars 2020 08:30
Sportpakkinn: Mercedes í sérflokki enn eina ferðina Fyrsta æfing fyrir Ástralíukappaksturinn í formúlunni var í Barcelona í dag. Þar fengu ökuþórarnir að reyna vélfákana sem nota á keppnistíðinni. Formúla 1 19. febrúar 2020 22:30
Kínverska kappakstrinum frestað Fjórða umferðin í Formúlu 1 sem átti að fara fram í Kína hefur verið frestað vegna Kóróna-veirunnar. Keppnin átti upprunalega að fara fram þann 19. apríl en keppnishaldarar og FIA vinna nú að því að finna nýja dagsetningu. Formúla 1 12. febrúar 2020 13:15
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. Enski boltinn 11. febrúar 2020 11:00
Metin sem Hamilton getur tekið af Schumacher í ár Lewis Hamilton getur jafnað fjölda heimsmeistaratitla goðsagnarinnar Michael Schumacher takist honum að hrifsa titilinn í ár. En það eru önnur met sem Hamilton getur slegið árið 2020. Formúla 1 8. febrúar 2020 10:30
Racing Point verður að Aston Martin Racing Point liðið, sem áður var Force India, mun breytast í Aston Martin Racing árið 2021. Lawrence Stroll, eigandi liðsins, staðfesti þetta í dag eftir að Kanada maðurinn keypti hlut í Aston Martin. Formúla 1 31. janúar 2020 18:00
HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Sport 29. janúar 2020 15:00
Verstappen framlengir og ætlar að verða heimsmeistari með Red Bull Max Verstappen ekur fyrir Red Bull í Formúlu 1 næstu árin. Formúla 1 7. janúar 2020 18:00
Áratugurinn gerður upp: Yfirburðir Red Bull og Mercedes Nú þegar áratugurinn er liðinn undir lok lítum við til baka og förum yfir síðustu 10 árin í Formúlu 1. Formúla 1 1. janúar 2020 13:00
Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. Formúla 1 23. desember 2019 18:30
Valentino Rossi og Lewis Hamilton skiptust á græjum Lewis Hamilton, nýkrýndur sexfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og áhugamaður um mótorhjól, skipti á Formúlu bíl sínum við Valentino Rossi, fyrir mótorhjól nífaldan heimsmeistarans í MotoGP og áhugamanni um bíla. Myndband af viðburðinum er í fréttinni. Bílar 18. desember 2019 07:00
Lewis Hamilton vill að Mercedes-Benz hætti að nota leður Lewis Hamilton ökumaður Mercedes-Benz liðsins í Formúlu 1 hefur farið þess á leit við bílaframleiðandann að hætt verði að nota leður í framleiðslu bílanna. Bílar 13. desember 2019 07:00
Lewis Hamilton prófar Mercedes-AMG One Mercedes-AMG One últrabíllinn hefur reynst erfiðari í smíðum en gert var ráð fyrir. Miðað við prófanirnar í myndbandinu þá er hann biðarinnar virði. Bílar 9. desember 2019 07:00
Uppgjör: Auðvelt hjá Hamilton í síðustu keppni áratugsins Lewis Hamilton vann auðveldan sigur í síðustu keppni tímabilsins sem fram fór í Abu Dhabi. Bretinn ræsti á ráspól og leiddi alla hringina. Formúla 1 2. desember 2019 21:30
Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans. Formúla 1 2. desember 2019 20:00
Hamilton vann síðustu keppni ársins Lewis Hamilton ók frábærlega í síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 1. desember 2019 15:01
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 30. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Tíundi kappaksturinn í Abu Dhabi Loka umferðin í Formúlu 1 fer fram í Abu Dhabi um helgi. Fyrsti kappaksturinn á Yas Marina brautinni fór fram árið 2009 og fagnar keppnin því tíu ára afmæli í ár. Formúla 1 29. nóvember 2019 09:15
Honda verður með Red Bull til 2021 Honda hefur gefið út að fyrirtækið muni halda áfram samstarfi sínu með Red Bull Formúlu liðinu til loka ársins 2021. Óljóst var hvort fyrirtækið ætlaði að halda áfram í Formúlu 1. Formúla 1 27. nóvember 2019 23:00
Þjónustuhlé í þyngdarleysi Þjónustulið Red Bull liðsins í Formúlu 1 tókst á við nýstárlega áskorun á dögunum. Þjónustuliðið framkvæmdi þjónustuhlé í þyngdarleysi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni. Bílar 25. nóvember 2019 14:00
Yngsti verðlaunapallur sögunnar Aldrei hafa þeir þrír ökumenn sem klára kappakstur í fyrsta, öðru og þriðja sæti verið yngri en þremenningarnir sem náðu verðlaunapalli í brasilíska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 22. nóvember 2019 19:00
Myndband: Red Bull sló heimsmetið í þriðja sinn Það var mikill fögnuður í herbúðum Red Bull um helgina. Ekki nóg með að Max Verstappen vann brasilíska kappaksturinn heldur setti liðið einnig nýtt heimsmet fyrir hraðasta þjónustuhlé. Formúla 1 21. nóvember 2019 22:45
Uppgjör: Stórkostlegur kappakstur í Brasilíu Max Verstappen stóð uppi sem sigurvegari í vægast sagt mögnuðum kappakstri á Interlagos brautinni um helgina. Formúla 1 19. nóvember 2019 18:30
Verstappen vann í Brasilíu Max Verstappen hrósaði sigrinum í brasilíska kappakstrinum. Formúla 1 17. nóvember 2019 19:00
Í beinni í dag: Undankeppni EM og tveir leikir í NFL Níu beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17. nóvember 2019 06:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði í Eyjum og undankeppni EM Það er af nægu að taka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýndar verða tíu beinar útsendingar frá handbolta, fótbolta, golfi og formúlunni. Sport 16. nóvember 2019 06:00
Upphitun: Leclerc fær tíu sæta refsingu í Brasilíu Brasilíski kappaksturinn fer fram um helgina og er næstsíðasta umferðin í Formúlu 1 í ár. Enn er hörkuslagur um þriðja sætið í stigakeppni ökuþóra. Formúla 1 15. nóvember 2019 07:00
Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso. Formúla 1 13. nóvember 2019 18:00
Tíu atvik sem tryggðu Hamilton titilinn í ár Lewis Hamilton tryggði sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í Formúlu 1 um síðustu helgi. Ljóst var nokkuð snemma að Hamilton myndi tryggja sér titilinn en það var þó ekkert auðvelt fyrir Lewis og Mercedes. Formúla 1 12. nóvember 2019 06:00