
Mánudagsstreymið: Strákarnir snúa aftur til Verdansk
Strákarnir í GameTíví snúa aftur til Verdansk í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld. Sérstakt hrekkjavökuþema er í Call of duty: Warzone, eða Skyldan kallar: Stríðssvæði, eins og við segjum á íslensku.