

Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Forsvarsmenn Sony vöruðu nýverið hóp greinenda við því að fyrirtækið myndi ekki anna eftirspurn eftir PlayStation 5 út árið 2022. Vandræðin má bæði rekja til mikillar eftirspurnar og skorts, meðal annars á hálfleiðurum.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
MSI, eða Mid Season Invitational mótið í League of Legends hefst á morgun, en mótið er haldið í Laugardalshöll hér í Reykjavík. Þetta er í sjötta sinn sem mótið er haldið og hingað til lands eru mætt nokkur af bestu liðum heims.
Andri Guðmundsson, eða RatherSkinny, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila leikinn Escape from Tarkov.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Þeir Óli Jóels og Sverrir Bergmann, upprunalega GameTíví gengið, munu snúa bökum saman í sérstakri yfirtöku GameTíví í kvöld.
Strákarnir í GameTíví setja stefnuna á Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Þar munu þeir skoða nýja kortið hátt og lágt og finna breytingar sem hafa verið gerðar.
Hið undarlega glæpagengi, Groundhog Gang mun láta til sín taka í San Andreas í kvöld og stefna strákarnir í GameTíví á nýtt rán.
Það verða án efa læti þegar þau Vallapjalla og Dói taka yfir Twitchsíðu GameTíví í kvöld. Þeim bregður báðum mjög mikið og munu þau því spila góða hryllingsleiki, eðli málsins samkvæmt.
Ég get með sanni sagt að ég hafi beðið leiksins Evil Genius 2: World Domination lengi. Jafnvel löngu áður en framleiðsla leiksins var tilkynnt, var ég byrjaður að bíða. Það er því við hæfi að stór hluti leiksins fari í að bíða.
Úrslitaleikur Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram á morgun þegar MH mætir Tækniskólanum. Keppt verður í þremur tölvuleikjum: FIFA 21, Rocket League og CS:GO.
Það verður sannkölluð afmælisstemning hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Ár er liðið frá því mánudagsstreymið hófst og verður boðað til veislu af því tilefni þar sem áhorfendur fá að vera með.
Netkosning um hvaða knattspyrnudeildir ættu að vera í FIFA 22, næstu útgáfu knattspyrnutölvuleikjanna vinsælu, stendur nú yfir á vefsíðunni Fifplay. Pepsi Max-deild karla ríður ekki feitum hesti í kosningunum.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Tölvuleikjaþátturinn GameTíví býður vinum og velunnurum þáttarins að taka hann yfir alla miðvikudaga.
Strákarni í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Það verður sannkallað þorskastríð í mánudagsstreymi GameTíví í kvöld.
Þátturinn Rauðvín og klakar er á dagskrá á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.
Hogan Gíslason mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld. Hann er fógetinn á Laugarvatni á íslenska roleplay vefþjóni Grand Theft Auto.
Það verður líf og fjör hjá strákunum í GameTíví í kvöld, þar sem þeir munu berjast við uppvakninga og aðra spilara í Warzone í Verdansk.
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir er án vafa sá Íslendingur sem hefur náð hvað lengst í heimi tölvuleikjaframleiðslu og stjórnaði til að mynda framleiðslu á Star Wars Battlefront og FIFA.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Hreiðar Hreyrim mun taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Overwatch með liði sínu; Musteri Stykkishólms.
Spilari sem uppgötvaði leið til að draga verulega úr þeim tíma sem það tekur að opna GTA Online í PC tölvum hefur fengið tíu þúsund dali frá tölvuleiknum vinsæla. Þá verða breytingar hans settar í leikinn á næstunni.
Strákarnir í GameTíví munu feta nýjar en kunnulegar slóðir í kvöld. Þá munu þeir heimsækja stærsta íslenska hlutverkasamfélagið í Grand Theft Auto V og taka þar þátt í umfangsmiklu hlutverkaspili.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum.
Byyytheway, eða Lúkas Daníel, ætlar að taka yfir Twitchrás GameTíví í kvöld og spila Call of Duty Warzone með félögum sínum í Kef.esport liðinu.
Það verður sannkölluð Battle Royale veisla hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Fyrst skella þeir sér í Apex Legends og svo seinna í kvöld munu þeir spila Warzone.
Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með.